Dagskráin í dag: Markahrókar rifja upp bestu mörkin og Ronnie Coleman á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 06:00 Steven Lennon fagnar marki með FH. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira