SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2020 09:59 Flug hjá SAS hefst að nýju frá Danmörku þann 15. júní. EPA-EFE/ANDERS WIKLUND Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands, Færeyja, Þýskalands, Frakklands, Belgíu og Spánar. Þá hefst flug að nýju frá Stokkhólmi til fjölda áfangastaða við Miðjarðarhafið, þar á meðal Palma á Spáni, Nice í Frakklandi og Aþenu og Þessaloníku á Grikklandi auk þess sem innanlandsflug verður komið aftur á. Einnig verður flogið frá Noregi til Króatíu og innanlandsflug hefst að nýju. Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur hvatt flugfélög til þess að hefja ekki „óþarfa“ flugferðir til landa utan EES fyrr en í lok ágúst en frá og með 15. júní verður flugfélögum heimilt að fljúga til landa innan svæðisins. Þá hafa Danir verið hvattir til þess að ferðast innanlands í sumar til að sporna við annarri bylgju kórónuveirufaraldursins. Ferðalangar eru einnig hvattir til þess að fara í tveggja vikna sóttkví þegar þeir snúa aftur til Danmerkur. Þá munu farþegar SAS þurfa að hafa grímur fyrir vitum um borð í flugvélunum og allir farþegar á dönskum flugvöllum munu þurfa þess frá og með 15. júní. Fréttir af flugi Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands, Færeyja, Þýskalands, Frakklands, Belgíu og Spánar. Þá hefst flug að nýju frá Stokkhólmi til fjölda áfangastaða við Miðjarðarhafið, þar á meðal Palma á Spáni, Nice í Frakklandi og Aþenu og Þessaloníku á Grikklandi auk þess sem innanlandsflug verður komið aftur á. Einnig verður flogið frá Noregi til Króatíu og innanlandsflug hefst að nýju. Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur hvatt flugfélög til þess að hefja ekki „óþarfa“ flugferðir til landa utan EES fyrr en í lok ágúst en frá og með 15. júní verður flugfélögum heimilt að fljúga til landa innan svæðisins. Þá hafa Danir verið hvattir til þess að ferðast innanlands í sumar til að sporna við annarri bylgju kórónuveirufaraldursins. Ferðalangar eru einnig hvattir til þess að fara í tveggja vikna sóttkví þegar þeir snúa aftur til Danmerkur. Þá munu farþegar SAS þurfa að hafa grímur fyrir vitum um borð í flugvélunum og allir farþegar á dönskum flugvöllum munu þurfa þess frá og með 15. júní.
Fréttir af flugi Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32
Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04
Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16