Árborg áfram eftir vítaspyrnukeppni og Reynir skoraði níu mörk Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 21:17 Haraldur Freyr Guðmundsson er þjálfari Reynis Sandgerðis. mynd/víðir GG, Stokkseyri, Árborg og Reynir Sandgerði eru komin áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins en einungis einn leikur er þá eftir í 1. umferðinni. Hann fer fram annað kvöld er ÍH og Berserkir mætast. GG vann 2-0 sigur á KFR og Stokkseyri vann 3-1 sigur á Afríku. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma né framlengingu í leik Árborgar og Augnabliks og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Árborg betur, 8-7. Síðasta lið dagsins til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð bikarsins var svo Reynir Sandgerði sem er með reynsluboltann Harald Frey Guðmundsson í brúnni. Reynir vann 9-1 sigur á Létti í Breiðholtinu í kvöld en Léttir minnkaði muninn í 7-1. Úrslit eru fengin frá úrslit.net. Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
GG, Stokkseyri, Árborg og Reynir Sandgerði eru komin áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins en einungis einn leikur er þá eftir í 1. umferðinni. Hann fer fram annað kvöld er ÍH og Berserkir mætast. GG vann 2-0 sigur á KFR og Stokkseyri vann 3-1 sigur á Afríku. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma né framlengingu í leik Árborgar og Augnabliks og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Árborg betur, 8-7. Síðasta lið dagsins til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð bikarsins var svo Reynir Sandgerði sem er með reynsluboltann Harald Frey Guðmundsson í brúnni. Reynir vann 9-1 sigur á Létti í Breiðholtinu í kvöld en Léttir minnkaði muninn í 7-1. Úrslit eru fengin frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira