Fyrrverandi forsætisráðherra verður næsti fjármálaráðherra Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2020 07:36 Hin 64 ára Matti Vanhanen gegndi embætti forsætisráðherra Finnlands á árunum 2003 til 2010. EPA Matti Vanhanen, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands og núverandi forseti þingsins, verður næsti fjármálaráðherra landsins eftir afsögn Katri Kulmuni fyrir helgi. YLE segir frá þessu. Miðstjórn Miðflokksins, þingflokkurinn og Evrópuþingmenn komu saman til fundar í morgun þar sem ákveðið var að tilnefna nýjan fjármálaráðherra. Kulmuni tilkynnti um afsögn sína síðastliðinn föstudag í kjölfar fjölmiðlaumræðu í tengslum við greiðslu ráðuneytis hennar á háum reikningum til ráðgjafastofu sem veitti ráðherranum þjálfun í framkomu og ræðuflutningi. Reikningar ráðgjafafyrirtækisins Tekirs námu samtals 48 þúsund evrum, sem samsvarar rúmum sjö milljónum króna. Kulmuni sagðist þó ætla að halda áfram að gegna embætti formanns flokksins og að flokkurinn muni áfram eiga aðild að ríkisstjórninni. Hin 64 ára Vanhanen gegndi embætti forsætisráðherra Finnlands á árunum 2003 til 2010. Ekki liggur fyrir hver mun taka við af Vanhanen sem næsti forseti þingsins. Finnland Tengdar fréttir Finnski fjármálaráðherrann segir af sér vegna hárrar þóknunar til framkomuráðgjafa Katri Kulmuni hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra Finnlands. 5. júní 2020 15:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Matti Vanhanen, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands og núverandi forseti þingsins, verður næsti fjármálaráðherra landsins eftir afsögn Katri Kulmuni fyrir helgi. YLE segir frá þessu. Miðstjórn Miðflokksins, þingflokkurinn og Evrópuþingmenn komu saman til fundar í morgun þar sem ákveðið var að tilnefna nýjan fjármálaráðherra. Kulmuni tilkynnti um afsögn sína síðastliðinn föstudag í kjölfar fjölmiðlaumræðu í tengslum við greiðslu ráðuneytis hennar á háum reikningum til ráðgjafastofu sem veitti ráðherranum þjálfun í framkomu og ræðuflutningi. Reikningar ráðgjafafyrirtækisins Tekirs námu samtals 48 þúsund evrum, sem samsvarar rúmum sjö milljónum króna. Kulmuni sagðist þó ætla að halda áfram að gegna embætti formanns flokksins og að flokkurinn muni áfram eiga aðild að ríkisstjórninni. Hin 64 ára Vanhanen gegndi embætti forsætisráðherra Finnlands á árunum 2003 til 2010. Ekki liggur fyrir hver mun taka við af Vanhanen sem næsti forseti þingsins.
Finnland Tengdar fréttir Finnski fjármálaráðherrann segir af sér vegna hárrar þóknunar til framkomuráðgjafa Katri Kulmuni hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra Finnlands. 5. júní 2020 15:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Finnski fjármálaráðherrann segir af sér vegna hárrar þóknunar til framkomuráðgjafa Katri Kulmuni hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra Finnlands. 5. júní 2020 15:08