Íslendingar hvattir til að dreifa myndum sem sýna hversu gott lífið er hér Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2020 10:29 Gummi Ben og Bibba eru byrjuð í keppni og hvetja fólk til að merkja myndirnar sínar bæði #icelandisopen og svo #teamgummiben eða #teambibba. Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld kynnti Sindri Sindrason sér verkefnið. „Okkur datt þetta í hug þegar fólk erlendis sér hvað það er mikið líf á Íslandi þrátt fyrir þessar miklu sóttvarnaráðstafanir og hversu vel hefur gengið í baráttunni við Covid. Þá fórum við að hugsa og ákváðum að taka okkur saman og segja fólki hvað það er magnað að koma hingað. Falleg náttúru, hægt að fara á veitingarhús og vera út um allt og ekkert stress,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdarstjóri sölu og þjónustu sviðs Icelandair. „Við erum í raun að biðja Íslendinga að sýna frá daglegu lífi, fallegri náttúru, fólki að koma saman og fara varlega á samfélagsmiðlunum sínum og merkja myndirnar #icelandisopen þannig að það dreifist sem víðast hversu gott lífið er hér.“ Guðmundur Benediktsson og Birna María Másdóttir, betur þekkt sem Bibba, voru fengin með í verkefnið og eiga að keppa sín á milli hvort þeirra geti smalað saman fleirum og merkja myndirnar #icelandisopen. Sjá nánar: Icelandair fer í heims-sókn Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni en í því var einnig rætt við fimleikamenn frá Gerplu og Stjörnunnar sem ætla að ferðast um landið í sumar, halda sýningar og fá fleiri stráka til að stunda íþróttina. Eins og sést hér fyrir neðan eru fjölmargir nú þegar búnir að merkja myndirnar sínar með #icelandisopen á Instagram og þannig taka þátt í leiknum. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær. Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní. Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Icelandair Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld kynnti Sindri Sindrason sér verkefnið. „Okkur datt þetta í hug þegar fólk erlendis sér hvað það er mikið líf á Íslandi þrátt fyrir þessar miklu sóttvarnaráðstafanir og hversu vel hefur gengið í baráttunni við Covid. Þá fórum við að hugsa og ákváðum að taka okkur saman og segja fólki hvað það er magnað að koma hingað. Falleg náttúru, hægt að fara á veitingarhús og vera út um allt og ekkert stress,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdarstjóri sölu og þjónustu sviðs Icelandair. „Við erum í raun að biðja Íslendinga að sýna frá daglegu lífi, fallegri náttúru, fólki að koma saman og fara varlega á samfélagsmiðlunum sínum og merkja myndirnar #icelandisopen þannig að það dreifist sem víðast hversu gott lífið er hér.“ Guðmundur Benediktsson og Birna María Másdóttir, betur þekkt sem Bibba, voru fengin með í verkefnið og eiga að keppa sín á milli hvort þeirra geti smalað saman fleirum og merkja myndirnar #icelandisopen. Sjá nánar: Icelandair fer í heims-sókn Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni en í því var einnig rætt við fimleikamenn frá Gerplu og Stjörnunnar sem ætla að ferðast um landið í sumar, halda sýningar og fá fleiri stráka til að stunda íþróttina. Eins og sést hér fyrir neðan eru fjölmargir nú þegar búnir að merkja myndirnar sínar með #icelandisopen á Instagram og þannig taka þátt í leiknum. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær. Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní.
Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní.
Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Icelandair Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira