Haland tryggði Dortmund sigur á ögurstundu | Samúel Kári fastur á bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 15:36 Norska undrabarnið tryggði Dortmund sigurinn í dag. Vísir/Bleacher Report Fimm af sex leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er nú lokið. Norska undrabarnið Erling Braut Håland skoraði sigurmark Borussia Dortmund í uppbótartíma er liðið mætti Fortuna Düsseldorf á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson sat sem fastast á varamannabekk Paderborn 07 er liðið steinlá 1-5 á heimavelli gegn Werder Bremen. Það stefndi í markalaust jafntefli hjá Dortmund en norska undrabarnið skaut upp kollinum í blálokin og sá til þess að Dortmund heldur enn í vonina um að skáka Bayern á toppi deildarinnar. Who else but Haaland #F95BVB 0-1 pic.twitter.com/ZzEKk8SyZ5— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) June 13, 2020 Samúel Kári kom ekki við sögu hjá Paderborn er Werder Bremen valtaði yfir botnliðið. Paderborn átti aldrei möguleika í dag eins og lokatölur gefa til kynna. Samúel Kári og félagar eiga þó enn litla möguleika á að komast í umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni en þær líkur eru litlar sem engar. Liðið er með 20 stig og situr sem fastast á botni deildarinnar. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur smá pressu á toppliði Bayern Munich sem getur þó farið langleiðina með að tryggja sér titilinn með sigri á Borussia Mönchengladbach síðar í dag. Liðið er sem stendur með fjögur stiga forystu og gæti því náð sjö stiga forystu þegar níu stig eru eftir í pottinum en aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira
Fimm af sex leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er nú lokið. Norska undrabarnið Erling Braut Håland skoraði sigurmark Borussia Dortmund í uppbótartíma er liðið mætti Fortuna Düsseldorf á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson sat sem fastast á varamannabekk Paderborn 07 er liðið steinlá 1-5 á heimavelli gegn Werder Bremen. Það stefndi í markalaust jafntefli hjá Dortmund en norska undrabarnið skaut upp kollinum í blálokin og sá til þess að Dortmund heldur enn í vonina um að skáka Bayern á toppi deildarinnar. Who else but Haaland #F95BVB 0-1 pic.twitter.com/ZzEKk8SyZ5— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) June 13, 2020 Samúel Kári kom ekki við sögu hjá Paderborn er Werder Bremen valtaði yfir botnliðið. Paderborn átti aldrei möguleika í dag eins og lokatölur gefa til kynna. Samúel Kári og félagar eiga þó enn litla möguleika á að komast í umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni en þær líkur eru litlar sem engar. Liðið er með 20 stig og situr sem fastast á botni deildarinnar. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur smá pressu á toppliði Bayern Munich sem getur þó farið langleiðina með að tryggja sér titilinn með sigri á Borussia Mönchengladbach síðar í dag. Liðið er sem stendur með fjögur stiga forystu og gæti því náð sjö stiga forystu þegar níu stig eru eftir í pottinum en aðeins þrjár umferðir eru eftir.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira