Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 10:01 Kyrie er í dag leikmaður Brooklyn Nets líkt og Kevin Durant. Mike Stobe/Getty Images Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30