Unnu skemmdarverk á styttu af umdeildum rithöfundi sem þau kalla rasista og nauðgara Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júní 2020 22:28 Hér má sjá styttuna útataða í málningu. MOURAD BALTI TOUATI/EPA Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á.Það er krafa mótmælenda að styttan verði fjarlægð úr garði sem nefndur er eftir Montanelli, og að nafni garðsins verði breytt. Montanelli, sem lést árið 2001, viðurkenndi á sínum tíma að hafa keypt tólf ára stúlku frá Erítreu og kvænst henni, þegar hann var í ítalska hernum á fjórða áratug síðustu aldar. Þá varði hann einnig nýlendustefnu í skrifum sínum. Mótmælendahópurinn sem vann skemmdarverk á styttunni segja Montanelli hafa verið „nýlendusinna sem gerði þrælahald stóran hluta af sinni pólitísku stefnu.“ Eins sögðu mótmælendur að ekki ætti að hampa slíkum mönnum á opinberum stöðum. Giuseppa Sala, borgarstjóri Mílanó, hefur hins vegar sagt að styttan væri viðurkenning á óumdeilanlegum afrekum Montanelli á sviði blaðamennsku. „Hann var frábær blaðamaður sem barðist fyrir frelsi fjölmiðla. Þegar við lítum yfir æviskeið okkar, getum við þá sagt að það sé óflekkað? Líf manna eru dæmd í öllum sínum fjölbreytileika,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sala. Sjálfboðaliðar sjást hér þrífa styttuna.Andrea Fasani/EPA Ítalía Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á.Það er krafa mótmælenda að styttan verði fjarlægð úr garði sem nefndur er eftir Montanelli, og að nafni garðsins verði breytt. Montanelli, sem lést árið 2001, viðurkenndi á sínum tíma að hafa keypt tólf ára stúlku frá Erítreu og kvænst henni, þegar hann var í ítalska hernum á fjórða áratug síðustu aldar. Þá varði hann einnig nýlendustefnu í skrifum sínum. Mótmælendahópurinn sem vann skemmdarverk á styttunni segja Montanelli hafa verið „nýlendusinna sem gerði þrælahald stóran hluta af sinni pólitísku stefnu.“ Eins sögðu mótmælendur að ekki ætti að hampa slíkum mönnum á opinberum stöðum. Giuseppa Sala, borgarstjóri Mílanó, hefur hins vegar sagt að styttan væri viðurkenning á óumdeilanlegum afrekum Montanelli á sviði blaðamennsku. „Hann var frábær blaðamaður sem barðist fyrir frelsi fjölmiðla. Þegar við lítum yfir æviskeið okkar, getum við þá sagt að það sé óflekkað? Líf manna eru dæmd í öllum sínum fjölbreytileika,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sala. Sjálfboðaliðar sjást hér þrífa styttuna.Andrea Fasani/EPA
Ítalía Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira