Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2020 13:50 Alexander Ceferin, forseti UEFA. vísir/getty Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Öllum leikjunum í 16-liða úrslitunum var ekki lokið og 16-liða úrslitin verða kláruð 7. og 8. ágúst. PSG, Atletico Madrid, Atalanta og Leipzig eru komin áfram en enn á eftir að skera úr um síðari fjögur liðin (Bayern/Chelsea, Napoli/Barcelona, Real Madrid/Man. City og Lyon-Juventus). Your #UCL August calendar. pic.twitter.com/M7tjOXXjqo— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 17, 2020 Ekki verða leiknir tveir leikir í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum eins og venjan er en í ár verða átta liða úrslitin og undanúrslitin bara einn leikur. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, sagði að ólíklegt væri að áhorfendur gætu verið á völlunum en hann segir að það breytist frá til dags. Það verði tekin ákvörðun í kringum miðjan júlí. Sama fyrirkomulag verður í Evrópudeild karla og Meistaradeild kvenna. Evrópudeild karla mun þó fara fram í Þýskalandi en Meistaradeild kvenna mun klárast í Bilbao og San Sebiastian með svipuðu hraðmóti. BREAKING: UEFA have confirmed that the Champions League quarter-finals, semi-finals and final will be played in Lisbon between the 12th-23rd August. (Source: UEFA) pic.twitter.com/laFUYqFFbV— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 17, 2020 Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira
Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Öllum leikjunum í 16-liða úrslitunum var ekki lokið og 16-liða úrslitin verða kláruð 7. og 8. ágúst. PSG, Atletico Madrid, Atalanta og Leipzig eru komin áfram en enn á eftir að skera úr um síðari fjögur liðin (Bayern/Chelsea, Napoli/Barcelona, Real Madrid/Man. City og Lyon-Juventus). Your #UCL August calendar. pic.twitter.com/M7tjOXXjqo— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 17, 2020 Ekki verða leiknir tveir leikir í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum eins og venjan er en í ár verða átta liða úrslitin og undanúrslitin bara einn leikur. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, sagði að ólíklegt væri að áhorfendur gætu verið á völlunum en hann segir að það breytist frá til dags. Það verði tekin ákvörðun í kringum miðjan júlí. Sama fyrirkomulag verður í Evrópudeild karla og Meistaradeild kvenna. Evrópudeild karla mun þó fara fram í Þýskalandi en Meistaradeild kvenna mun klárast í Bilbao og San Sebiastian með svipuðu hraðmóti. BREAKING: UEFA have confirmed that the Champions League quarter-finals, semi-finals and final will be played in Lisbon between the 12th-23rd August. (Source: UEFA) pic.twitter.com/laFUYqFFbV— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 17, 2020
Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira