Tvíræður texti og grafísk tilvísun í hálendi Íslands Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. júní 2020 07:00 Hönnun Rögnu Ragnarsdóttir fyrir 66Norður kallast Ragna rok. Mynd/66Norður Hönnuðirinn og listakonan Ragna Ragnarsdóttir sýnir á HönnunarMars í ár sérstaka húfu sem hönnuð var í samstarfi við 66°Norður. Húfan nefnist einfaldlega Ragna rok. Stefna 66°Norður er að gera sérstaka útgáfu af húfukollunni árlega í samstarfi við íslenska hönnuði á HönnunarMars, en hingað til hefur verið unnið með Þórunni Árnadóttur, Or Type og Hildi Yeoman. „Ég var svolítið að vinna með það sem ég hef verið að vinna með í minni hönnun,“ segir Ragna í samtali við Vísi. Hún vildi búa til fallegt landslag í litum sem henni fannst passa saman. „Ég vildi athuga hvernig væri hægt að gera það með textíl, því hef aldrei unnið með textíl áður. Þetta er því öðruvísi en ég er vön að gera.“ Hægt er að nota húfurnar með og án broti.Mynd/66Norður Ragna Rok húfan er tilvísun í fyrri verk hönnuðarins Rögnu Ragnarsdóttur þar sem hún vinnur með lagskipta liti. Útkoman á húfunni er landslag sem á svipstundu getur farið „út í veður og vind“. Á framhlið húfunnar er grafísk tilvísun í hálendi Íslands, en sé henni snúið við þá koma í ljós orðin „Út í veður og vind.“ Húfan verður til sýnis og sölu í völdum verslunum 66°Norður á meðan HönnnunarMars stendur. „Út í veður og vind er fyrir mér hvetjandi, að fara út í veður og vind, sama hvernig veðrið er. Svo getur þetta líka verið að allt er farið út í veður og vind. Það er pínu skemmtilegt.“ Húfuna hannaði Ragna á methraða fyrr á árinu en svo var HönnunarMars frestað fram í júní. Hún er þó ánægð með að hafa verið að vinna þetta með þessum hætti. „Samstarfið var hratt og gekk vel. Ef ég er með pressu þá vinn ég best.“ Húfurnar hennar Rögnu koma í tveimur litum. Ef brotið fer niður kemur í ljós textinn.Mynd/66Norður Ragna er einnig sjálf með sýningu á HönnunarMars á ljósaskúlptúrum. Áhugasamir geta kynnt sér hönnun hennar betur á Instagram en sýningin opnar í næstu viku. „Þetta eru ljós sem ég er búin að vinna að ótrúlega lengi. Rosalega nýtt, ég hef ekki verið að gera ljós áður.“ Ragna segir að það sé ýmislegt tæknilegt sem maður brenni sig á en ferlið hafi verið lærdómsríkt. „Ég valdi einföld form og einfalda liti, þetta er mjög ferskt miðað við það sem ég hef verið að gera.“ HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Pappírsblóm Rúnu sýnd á HönnunarMars Í gær opnaði sýningin Pappírsblóm í Hönnunarsafni Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er myndlistarkona, bókagerðarmaður og stofnandi bókabúðarinnar Boekie Woekie í Amsterdam sem gerðist óvænt munsturhönnuður fyrir eitt virtasta tískuhús heim, Comme des Garçons. 18. júní 2020 10:00 Hönnunarsamfélagið bregst við nýrri heimsmynd Þórey Einarsdóttir tók við starfi stjórnanda HönnunarMars fyrir ári síðan. Í dag var tilkynnt um breytt fyrirkomulag á hátíðinni í ár, en síðustu vikur hjá teyminu á bak við verkefnið hafa einkennst af mikilli óvissu. 27. maí 2020 21:00 HönnunarMars með breyttu sniði í júní Ekkert opnunarhóf verður á HönnunarMars í ár og viðburðunum DesignTalks, DesignDiplomacy og DesignMatch hefur verið frestað til ársins 2021. 27. maí 2020 08:45 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Hönnuðirinn og listakonan Ragna Ragnarsdóttir sýnir á HönnunarMars í ár sérstaka húfu sem hönnuð var í samstarfi við 66°Norður. Húfan nefnist einfaldlega Ragna rok. Stefna 66°Norður er að gera sérstaka útgáfu af húfukollunni árlega í samstarfi við íslenska hönnuði á HönnunarMars, en hingað til hefur verið unnið með Þórunni Árnadóttur, Or Type og Hildi Yeoman. „Ég var svolítið að vinna með það sem ég hef verið að vinna með í minni hönnun,“ segir Ragna í samtali við Vísi. Hún vildi búa til fallegt landslag í litum sem henni fannst passa saman. „Ég vildi athuga hvernig væri hægt að gera það með textíl, því hef aldrei unnið með textíl áður. Þetta er því öðruvísi en ég er vön að gera.“ Hægt er að nota húfurnar með og án broti.Mynd/66Norður Ragna Rok húfan er tilvísun í fyrri verk hönnuðarins Rögnu Ragnarsdóttur þar sem hún vinnur með lagskipta liti. Útkoman á húfunni er landslag sem á svipstundu getur farið „út í veður og vind“. Á framhlið húfunnar er grafísk tilvísun í hálendi Íslands, en sé henni snúið við þá koma í ljós orðin „Út í veður og vind.“ Húfan verður til sýnis og sölu í völdum verslunum 66°Norður á meðan HönnnunarMars stendur. „Út í veður og vind er fyrir mér hvetjandi, að fara út í veður og vind, sama hvernig veðrið er. Svo getur þetta líka verið að allt er farið út í veður og vind. Það er pínu skemmtilegt.“ Húfuna hannaði Ragna á methraða fyrr á árinu en svo var HönnunarMars frestað fram í júní. Hún er þó ánægð með að hafa verið að vinna þetta með þessum hætti. „Samstarfið var hratt og gekk vel. Ef ég er með pressu þá vinn ég best.“ Húfurnar hennar Rögnu koma í tveimur litum. Ef brotið fer niður kemur í ljós textinn.Mynd/66Norður Ragna er einnig sjálf með sýningu á HönnunarMars á ljósaskúlptúrum. Áhugasamir geta kynnt sér hönnun hennar betur á Instagram en sýningin opnar í næstu viku. „Þetta eru ljós sem ég er búin að vinna að ótrúlega lengi. Rosalega nýtt, ég hef ekki verið að gera ljós áður.“ Ragna segir að það sé ýmislegt tæknilegt sem maður brenni sig á en ferlið hafi verið lærdómsríkt. „Ég valdi einföld form og einfalda liti, þetta er mjög ferskt miðað við það sem ég hef verið að gera.“ HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Pappírsblóm Rúnu sýnd á HönnunarMars Í gær opnaði sýningin Pappírsblóm í Hönnunarsafni Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er myndlistarkona, bókagerðarmaður og stofnandi bókabúðarinnar Boekie Woekie í Amsterdam sem gerðist óvænt munsturhönnuður fyrir eitt virtasta tískuhús heim, Comme des Garçons. 18. júní 2020 10:00 Hönnunarsamfélagið bregst við nýrri heimsmynd Þórey Einarsdóttir tók við starfi stjórnanda HönnunarMars fyrir ári síðan. Í dag var tilkynnt um breytt fyrirkomulag á hátíðinni í ár, en síðustu vikur hjá teyminu á bak við verkefnið hafa einkennst af mikilli óvissu. 27. maí 2020 21:00 HönnunarMars með breyttu sniði í júní Ekkert opnunarhóf verður á HönnunarMars í ár og viðburðunum DesignTalks, DesignDiplomacy og DesignMatch hefur verið frestað til ársins 2021. 27. maí 2020 08:45 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Pappírsblóm Rúnu sýnd á HönnunarMars Í gær opnaði sýningin Pappírsblóm í Hönnunarsafni Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er myndlistarkona, bókagerðarmaður og stofnandi bókabúðarinnar Boekie Woekie í Amsterdam sem gerðist óvænt munsturhönnuður fyrir eitt virtasta tískuhús heim, Comme des Garçons. 18. júní 2020 10:00
Hönnunarsamfélagið bregst við nýrri heimsmynd Þórey Einarsdóttir tók við starfi stjórnanda HönnunarMars fyrir ári síðan. Í dag var tilkynnt um breytt fyrirkomulag á hátíðinni í ár, en síðustu vikur hjá teyminu á bak við verkefnið hafa einkennst af mikilli óvissu. 27. maí 2020 21:00
HönnunarMars með breyttu sniði í júní Ekkert opnunarhóf verður á HönnunarMars í ár og viðburðunum DesignTalks, DesignDiplomacy og DesignMatch hefur verið frestað til ársins 2021. 27. maí 2020 08:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“