Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2020 06:27 Lögreglumennirnir voru handteknir árið 2015. Vísir/vilhelm Gunnar Scheving Thorsteinsson lögreglumaður og félagi hans fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Garðar Steinn Ólafsson lögmaður samdi við ríkislögmann í umboði lögreglumannanna. Fram kemur í Morgunblaðinu að skrifað hafi verið undir í liðinni viku og bæturnar greiddar út í gær. Skjólstæðingar hans vilja ekki tjá sig um fjárhæð bótanna opinberlega, að sögn Garðars. Gunnar, ásamt starfsmanni símafyrirtækisins Nova annars vegar og lögmanns hins vegar, var handtekinn árið 2015 vegna gruns um að hann hefði flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar, LÖKE, og deilt með þeim tveimur síðarnefndu. Fallið var frá þeirri ákæru. Síðar kærðu Gunnar og Nova-starfsmaðurinn Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, sem rannsakaði LÖKE-málið á sínum tíma er hún var staðgengill lögreglustjóra á Suðurnesjum. Málið var að endingu fellt niður. Lögreglan Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Gunnar Scheving Thorsteinsson lögreglumaður og félagi hans fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Garðar Steinn Ólafsson lögmaður samdi við ríkislögmann í umboði lögreglumannanna. Fram kemur í Morgunblaðinu að skrifað hafi verið undir í liðinni viku og bæturnar greiddar út í gær. Skjólstæðingar hans vilja ekki tjá sig um fjárhæð bótanna opinberlega, að sögn Garðars. Gunnar, ásamt starfsmanni símafyrirtækisins Nova annars vegar og lögmanns hins vegar, var handtekinn árið 2015 vegna gruns um að hann hefði flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar, LÖKE, og deilt með þeim tveimur síðarnefndu. Fallið var frá þeirri ákæru. Síðar kærðu Gunnar og Nova-starfsmaðurinn Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, sem rannsakaði LÖKE-málið á sínum tíma er hún var staðgengill lögreglustjóra á Suðurnesjum. Málið var að endingu fellt niður.
Lögreglan Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira