Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Sylvía Hall skrifar 20. júní 2020 10:02 Emilie Meng hvarf árið 2016. Lík hennar fannst á aðfangadag, fimm mánuðum síðar. Vísir/EPA Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. Madsen var árið 2018 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. Bókin kemur út þann 23. júní og segir frá máli Emilie Meng. Emilie var aðeins sautján ára þegar hún hvarf í Korsør þann 10. júlí árið 2016. Lík hennar fannst í stöðuvatni á aðfangadag sama ár þegar maður kom auga á það eftir að hundur hans byrjaði að haga sér undarlega. Málið hefur ekki enn verið upplýst. Blaðamennirnir Bo Norström Weile og Jesper Vestergaard Larsen fara yfir málið í bókinni og fjalla um þá sem grunaðir voru um morðið. Nokkrir heimildarmenn þeirra staðfesta að möguleg tengsl Madsen við málið hafi verið skoðuð eftir að hann var handtekinn. Hvarf Emilie Meng vakti mikinn óhug á sínum tíma, en hún kvaddi tvær vinkonur sínar fyrir utan lestarstöðina í Korsør vestast á Sjálandi snemma morguns þann 10. júlí 2016. Þær höfðu verið að skemmta sér í Slagelse, um tíu kílómetrum austar. Þegar Emilie kvaddi vinkonur sínar voru þær á leið í leigubíl heim en hún sjálf hafði ákveðið að ganga um fjögurra kílómetra leið til foreldra sinna með tónlist í eyrunum. Ekkert spurðist svo til hennar fyrr en líkið fannst um fimm mánuðum seinna. Lögreglumenn hérlendis sem rannsökuðu mál Birnu Brjánsdóttur könnuðu hvort tengsl væru milli málanna og fylgdist lögreglan í Danmörku sömuleiðis með rannsókninni hér á landi. Polar Nanoq hefði hins vegar ekki verið í höfn í Danmörku á þeim tíma sem stúlkan hvarf og því benti ekkert til þess að málin væru tengd. Togarinn lagði úr höfn í Fredrikshavn á Jótlandi laugardaginn 7. janúar áður en siglt var til Hafnarfjarðar og sá lögregla því ástæða til að kanna hvort að málin tengdust. Morðið á Kim Wall Danmörk Tengdar fréttir Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13. janúar 2020 10:25 Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. 22. desember 2018 15:23 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. Madsen var árið 2018 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. Bókin kemur út þann 23. júní og segir frá máli Emilie Meng. Emilie var aðeins sautján ára þegar hún hvarf í Korsør þann 10. júlí árið 2016. Lík hennar fannst í stöðuvatni á aðfangadag sama ár þegar maður kom auga á það eftir að hundur hans byrjaði að haga sér undarlega. Málið hefur ekki enn verið upplýst. Blaðamennirnir Bo Norström Weile og Jesper Vestergaard Larsen fara yfir málið í bókinni og fjalla um þá sem grunaðir voru um morðið. Nokkrir heimildarmenn þeirra staðfesta að möguleg tengsl Madsen við málið hafi verið skoðuð eftir að hann var handtekinn. Hvarf Emilie Meng vakti mikinn óhug á sínum tíma, en hún kvaddi tvær vinkonur sínar fyrir utan lestarstöðina í Korsør vestast á Sjálandi snemma morguns þann 10. júlí 2016. Þær höfðu verið að skemmta sér í Slagelse, um tíu kílómetrum austar. Þegar Emilie kvaddi vinkonur sínar voru þær á leið í leigubíl heim en hún sjálf hafði ákveðið að ganga um fjögurra kílómetra leið til foreldra sinna með tónlist í eyrunum. Ekkert spurðist svo til hennar fyrr en líkið fannst um fimm mánuðum seinna. Lögreglumenn hérlendis sem rannsökuðu mál Birnu Brjánsdóttur könnuðu hvort tengsl væru milli málanna og fylgdist lögreglan í Danmörku sömuleiðis með rannsókninni hér á landi. Polar Nanoq hefði hins vegar ekki verið í höfn í Danmörku á þeim tíma sem stúlkan hvarf og því benti ekkert til þess að málin væru tengd. Togarinn lagði úr höfn í Fredrikshavn á Jótlandi laugardaginn 7. janúar áður en siglt var til Hafnarfjarðar og sá lögregla því ástæða til að kanna hvort að málin tengdust.
Morðið á Kim Wall Danmörk Tengdar fréttir Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13. janúar 2020 10:25 Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. 22. desember 2018 15:23 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13. janúar 2020 10:25
Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. 22. desember 2018 15:23