Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 15:45 Morgan Goff spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Þrótti í kvöld. Skjámynd/Þróttur Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Morgan Goff er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni og í vörn. Hún kynnti sjálfan sig á Twitter síðu Þróttar sem miðvörð. Hún verður 23 ára í desember og 173 sentimetrar á hæð. Morgan Goff spilaði með University of North Carolina í bandaríska háskólafótboltanum á árunum 2016 til 2019. Þróttarar kynntu Morgan Goff á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Um leið og við minnum á leik Fylkis og Þróttar á morgun í @pepsimaxdeildin á Wurth vellinum kl 19.15 fáum við að kynnast fjórða og síðasta erlenda leikmanni Þróttar, Morgan Goff sem mun spila í vörn og á miðjunni og í treyju númer 10:#Lifi pic.twitter.com/nPiIHPBvZr— Þróttur (@throtturrvk) June 22, 2020 „Ég heiti Morgan Goff og er frá Dunn í Norður-Karólínu. Ég spila í treyju númer tíu hjá Þrótti og verð miðvörður. Ég er mjög spennt fyrir þessu tímabili og komið endilega og styðjið okkur. Lifi Þróttur,“ sagði Morgan Goff. Þróttur hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum með minnsta mun, fyrst 4-3 á móti ÍBV út í Eyjum og svo 2-1 á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum. Morgan Goff er fjórði erlendi leikmaðurinn í liði Þróttar en fyrir voru bandaríski varnarmaðurinn Mary Alice Vignola, ástralski miðjumaðurinn Laura Hughes og bandaríski sóknarmaðurinn Stephanie Mariana Ribeiro. Leikur Fylkis og Þróttar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið. Útsendingin frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.05. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira
Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Morgan Goff er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni og í vörn. Hún kynnti sjálfan sig á Twitter síðu Þróttar sem miðvörð. Hún verður 23 ára í desember og 173 sentimetrar á hæð. Morgan Goff spilaði með University of North Carolina í bandaríska háskólafótboltanum á árunum 2016 til 2019. Þróttarar kynntu Morgan Goff á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Um leið og við minnum á leik Fylkis og Þróttar á morgun í @pepsimaxdeildin á Wurth vellinum kl 19.15 fáum við að kynnast fjórða og síðasta erlenda leikmanni Þróttar, Morgan Goff sem mun spila í vörn og á miðjunni og í treyju númer 10:#Lifi pic.twitter.com/nPiIHPBvZr— Þróttur (@throtturrvk) June 22, 2020 „Ég heiti Morgan Goff og er frá Dunn í Norður-Karólínu. Ég spila í treyju númer tíu hjá Þrótti og verð miðvörður. Ég er mjög spennt fyrir þessu tímabili og komið endilega og styðjið okkur. Lifi Þróttur,“ sagði Morgan Goff. Þróttur hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum með minnsta mun, fyrst 4-3 á móti ÍBV út í Eyjum og svo 2-1 á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum. Morgan Goff er fjórði erlendi leikmaðurinn í liði Þróttar en fyrir voru bandaríski varnarmaðurinn Mary Alice Vignola, ástralski miðjumaðurinn Laura Hughes og bandaríski sóknarmaðurinn Stephanie Mariana Ribeiro. Leikur Fylkis og Þróttar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið. Útsendingin frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.05.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira