Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. júní 2020 10:16 HönnunarMars 2020 fer fram dagana 24. til 28. júní. Mynd/HönnunarMars Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. „Það eru spennandi dagar fram undan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri út allt höfuðborgarsvæðið. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Hér fyrir neðan má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. HönnunarMars Dagur 1 - Miðvikudagurinn 24. júní 12:00 – 12:40 Fyrirlestur 12:00 – 18:00 OpnunPrentmyndamót – Goddur Magnússon með fyrirlesturLandsbókasafn, Arngrímsgata 3 - 12:00 – 16:00 Opin vinnustofaPlastplanBríetartún 13 - 12:00 – 16:00 Opin vinnustofaCatch of the day: Limited Covid-19 editionBríetartún 13 - 12:00 – 16:00 Opin vinnustofaSkógarnytjarBríetartún 13 - 12:00 – 18:00 OpnunKósý heimur Lúka IIHandverk og hönnun, Eiðistorg 15 - 12:00 Hádegisleiðsögn með sýningarstjóraefni:viðurHafnarborg, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður - 16:00 – 18:00 ViðburðurHildur Yeoman SS2020Skólavörðustígur 22b - 16:00 – 18:00 ViðburðurNæsta stopp – HönnunarpartýRáðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11 - 16:30 – 18:30 OpnunÞykjóBorgarbókasafn, Tryggvagata 15 - 17:00 – 19:00 OpnunÍslensk hönnun í sinni lítríkustu mynd Epal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 OpnunHið íslenska tvídEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 OpnunVERAEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 OpnunEnginn draumur er of stórEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 Opnunstundumstudio x ullEpal, Skeifan 6 - 17:00 - 19:00 OpnunArkitýpaEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 20:00 OpnunLyst á breytingumHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunFÍT 2020: ADC*E og Tolerance Poster ProjectHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunNýju fötin keisaransHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 ViðburðurMeira og minna – HönnunarHappyHourSýningar á Meira og minna:SilfraTrophyHvenær verður vara að vöru?Ótrúlegt mannlegt kolleksjónHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunOg hvað svo?Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunBorgartunnanHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 18:00 OpnunTorg í speglunLækjartorg - 17:00 – 19:00 OpnunHefðbundin munstur í stafrænni framtíðBismút gallerí, Hverfisgata 82 - 17:00 – 19:00 OpnunDýragarðurinnInga Elín gallerí, Skólavörðustígur 5 - 17:00 – 19:00 OpnunMitt hjartans mál!38 þrep, Laugavegur 49 - 17:00 – 20:00 I OpnunXX MIA12 tónar, Skólavörðustígur 15 - 17:00 – 21:00 OpnunSjálfbær hönnun og stafrænt handverkHönnunarstofa Spaksmannsspjara, Háaleitisbraut 109 - 17:00 – 22:00 OpnunStóll aðdáendanna by Atelier Tobia ZambottiSkólavörðustígur 16a - 17:15 – 19:00 OpnunHljómur HlemmtorgsHlemmur Mathöll, Laugavegur 107 - 17:00 InnsýnArfleið og nútíminn - Hverfisgötu 82Arkítýpa - Laugavegi 27Digital Sigga - Laugavegi 7Gæla - Skólavörðustíg 4Íslensk flík - Skólavörðustíg 20, Hverfisgötu 96 og Laugavegi 32Kormákur og Skjöldur - Laugavegi 59Ragna Ragnarsdóttir / Norrænahúsið - Laugavegi 27Spakmannsspjarir - Laugavegi 27Stundum stúdíó - Laugavegi 70Ýrúrarí - Tryggvagötu 21 og Laugavegi 116 - 18:00 – 21:00 OpnunLetrað með leirGallery Port, Laugavegur 23b - 20:00 – 22:00 OpnunGenki InstrumentsÁsmundarsalur, Freyjugata 41 - 20:00 – 22:00 OpnunPlöntugarðurinnÁsmundarsalur, Freyjugata 41 - 20:00 – 22:00 OpnunCorrugation LightsÁsmundarsalur, Freyjugata 41 HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars. HönnunarMars Tengdar fréttir Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. „Það eru spennandi dagar fram undan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri út allt höfuðborgarsvæðið. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Hér fyrir neðan má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. HönnunarMars Dagur 1 - Miðvikudagurinn 24. júní 12:00 – 12:40 Fyrirlestur 12:00 – 18:00 OpnunPrentmyndamót – Goddur Magnússon með fyrirlesturLandsbókasafn, Arngrímsgata 3 - 12:00 – 16:00 Opin vinnustofaPlastplanBríetartún 13 - 12:00 – 16:00 Opin vinnustofaCatch of the day: Limited Covid-19 editionBríetartún 13 - 12:00 – 16:00 Opin vinnustofaSkógarnytjarBríetartún 13 - 12:00 – 18:00 OpnunKósý heimur Lúka IIHandverk og hönnun, Eiðistorg 15 - 12:00 Hádegisleiðsögn með sýningarstjóraefni:viðurHafnarborg, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður - 16:00 – 18:00 ViðburðurHildur Yeoman SS2020Skólavörðustígur 22b - 16:00 – 18:00 ViðburðurNæsta stopp – HönnunarpartýRáðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11 - 16:30 – 18:30 OpnunÞykjóBorgarbókasafn, Tryggvagata 15 - 17:00 – 19:00 OpnunÍslensk hönnun í sinni lítríkustu mynd Epal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 OpnunHið íslenska tvídEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 OpnunVERAEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 OpnunEnginn draumur er of stórEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 19:00 Opnunstundumstudio x ullEpal, Skeifan 6 - 17:00 - 19:00 OpnunArkitýpaEpal, Skeifan 6 - 17:00 – 20:00 OpnunLyst á breytingumHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunFÍT 2020: ADC*E og Tolerance Poster ProjectHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunNýju fötin keisaransHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 ViðburðurMeira og minna – HönnunarHappyHourSýningar á Meira og minna:SilfraTrophyHvenær verður vara að vöru?Ótrúlegt mannlegt kolleksjónHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunOg hvað svo?Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 17:00 – 19:00 OpnunBorgartunnanHafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi - 18:00 OpnunTorg í speglunLækjartorg - 17:00 – 19:00 OpnunHefðbundin munstur í stafrænni framtíðBismút gallerí, Hverfisgata 82 - 17:00 – 19:00 OpnunDýragarðurinnInga Elín gallerí, Skólavörðustígur 5 - 17:00 – 19:00 OpnunMitt hjartans mál!38 þrep, Laugavegur 49 - 17:00 – 20:00 I OpnunXX MIA12 tónar, Skólavörðustígur 15 - 17:00 – 21:00 OpnunSjálfbær hönnun og stafrænt handverkHönnunarstofa Spaksmannsspjara, Háaleitisbraut 109 - 17:00 – 22:00 OpnunStóll aðdáendanna by Atelier Tobia ZambottiSkólavörðustígur 16a - 17:15 – 19:00 OpnunHljómur HlemmtorgsHlemmur Mathöll, Laugavegur 107 - 17:00 InnsýnArfleið og nútíminn - Hverfisgötu 82Arkítýpa - Laugavegi 27Digital Sigga - Laugavegi 7Gæla - Skólavörðustíg 4Íslensk flík - Skólavörðustíg 20, Hverfisgötu 96 og Laugavegi 32Kormákur og Skjöldur - Laugavegi 59Ragna Ragnarsdóttir / Norrænahúsið - Laugavegi 27Spakmannsspjarir - Laugavegi 27Stundum stúdíó - Laugavegi 70Ýrúrarí - Tryggvagötu 21 og Laugavegi 116 - 18:00 – 21:00 OpnunLetrað með leirGallery Port, Laugavegur 23b - 20:00 – 22:00 OpnunGenki InstrumentsÁsmundarsalur, Freyjugata 41 - 20:00 – 22:00 OpnunPlöntugarðurinnÁsmundarsalur, Freyjugata 41 - 20:00 – 22:00 OpnunCorrugation LightsÁsmundarsalur, Freyjugata 41 HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars Tengdar fréttir Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37
Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00
HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03