Boðað til upplýsingafundar í dag Sylvía Hall skrifar 24. júní 2020 11:33 Víðir og Þórólfur verða á sínum stað. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar klukkan 14:00 í dag. Á fundinum verður farið yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og kórónuveirufaraldurinn hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Páll Þórhallsson, verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn munu svara spurningum og fara yfir stöðuna á fundinum. Rúm vika er frá því að skimun á landamærunum hófst fyrir ferðamenn innan Schengen-svæðisins. Þá er áætlað að ytri landamæri Evrópusambandsins opni þann 1. júlí næstkomandi. Átta virk smit eru á landinu en nýjustu tölur verða uppfærðar klukkan 13. Ellefu hafa greinst við landamæraskimun. Sem fyrr verður fundurinn sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Þá verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu frá fundinum klukkan 14. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. 23. júní 2020 13:03 Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. 23. júní 2020 16:48 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar klukkan 14:00 í dag. Á fundinum verður farið yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og kórónuveirufaraldurinn hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Páll Þórhallsson, verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn munu svara spurningum og fara yfir stöðuna á fundinum. Rúm vika er frá því að skimun á landamærunum hófst fyrir ferðamenn innan Schengen-svæðisins. Þá er áætlað að ytri landamæri Evrópusambandsins opni þann 1. júlí næstkomandi. Átta virk smit eru á landinu en nýjustu tölur verða uppfærðar klukkan 13. Ellefu hafa greinst við landamæraskimun. Sem fyrr verður fundurinn sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Þá verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu frá fundinum klukkan 14.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. 23. júní 2020 13:03 Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. 23. júní 2020 16:48 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. 23. júní 2020 13:03
Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. 23. júní 2020 16:48