Söngkonan Sia varð mamma og amma á innan við ári Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2020 09:52 Söngkona Sia tilkynnti fyrr á árinu að hún hafi ættleitt tvo drengi. Getty Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags. Hollywood Tónlist Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags.
Hollywood Tónlist Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira