Minnast Finns og Jóhönnu með hlýju Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. júlí 2020 07:20 Finns Einarssonar og Jóhönnu S. Sigurðardóttur er minnst með mikilli hlýju. HOG Chapter Iceland Finnur Einarsson og Jóhanna S. Sigurðardóttir, parið sem lést í umferðarslysi á Kjalarnesi á sunnudag, voru virkir félagar í HOG Chapter Iceland, samtökum eigenda Harley Davidson-mótorhjóla á Íslandi. Samtökin minnast parsins með mikilli hlýju á Facebook í gær. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir börn þeirra Finns og Jóhönnu til að standa straum af kostnaði vegna fráfalls foreldra sinna og jarðarfarar þeirra. Í færslu samtakanna sem birt var á Facebook í gær segir að Finnur og Jóhanna hafi lagt afar mikið af mörkum til starfsins. Finnur varð varaformaður samtakanna áramótin 2018-2019 og þá reyndist framlag parsins í formi húsnæðis ómetanlegt. „Þegar Chapterinn missti síðasta athvarf sitt keyptu þau hjónin húsnæðið í Nethyl sem þau lögðu endurgjaldslaust undir Chapterinn og hefur það verið mikils metið,“ segir í færslu samtakanna. Ökumaður mótorhjóls sem slasaðist í slysinu á sunnudag er einnig félagi í samtökunum. Hann er nú á batavegi, að því er segir í færslunni og eru honum þar sendar hinar bestu batakveðjur. Finnur og Jóhanna láta eftir sig fjögur uppkomin börn. Líkt og áður segir hefur verið stofnaður styrktarreikningur fyrir þau til að standa straum af kostnaði vegna sviplegs fráfalls Finns og Jóhönnu og jarðarfarar þeirra. Þeir sem vilja láta fé af hendi rakna geta lagt inn á reikning 0114-15-382407, kt. 020168-4209. Samgönguslys Banaslys á Kjalarnesi 2020 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Finnur Einarsson og Jóhanna S. Sigurðardóttir, parið sem lést í umferðarslysi á Kjalarnesi á sunnudag, voru virkir félagar í HOG Chapter Iceland, samtökum eigenda Harley Davidson-mótorhjóla á Íslandi. Samtökin minnast parsins með mikilli hlýju á Facebook í gær. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir börn þeirra Finns og Jóhönnu til að standa straum af kostnaði vegna fráfalls foreldra sinna og jarðarfarar þeirra. Í færslu samtakanna sem birt var á Facebook í gær segir að Finnur og Jóhanna hafi lagt afar mikið af mörkum til starfsins. Finnur varð varaformaður samtakanna áramótin 2018-2019 og þá reyndist framlag parsins í formi húsnæðis ómetanlegt. „Þegar Chapterinn missti síðasta athvarf sitt keyptu þau hjónin húsnæðið í Nethyl sem þau lögðu endurgjaldslaust undir Chapterinn og hefur það verið mikils metið,“ segir í færslu samtakanna. Ökumaður mótorhjóls sem slasaðist í slysinu á sunnudag er einnig félagi í samtökunum. Hann er nú á batavegi, að því er segir í færslunni og eru honum þar sendar hinar bestu batakveðjur. Finnur og Jóhanna láta eftir sig fjögur uppkomin börn. Líkt og áður segir hefur verið stofnaður styrktarreikningur fyrir þau til að standa straum af kostnaði vegna sviplegs fráfalls Finns og Jóhönnu og jarðarfarar þeirra. Þeir sem vilja láta fé af hendi rakna geta lagt inn á reikning 0114-15-382407, kt. 020168-4209.
Samgönguslys Banaslys á Kjalarnesi 2020 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira