Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall fór yfir gamlar keppnir. youtube/skjáskot Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á Opna breska Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Sjá meira
Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube
Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á Opna breska Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Sjá meira
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00