Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:00 Óskar var verulega ósáttur í gær. vísir/s2s Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri
Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann