Lyftir kjörþyngd meðalmanns með annarri hendi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 09:30 Englendingurinn tekur vel á því í nýjasta myndbandinu sínu. skjáskot/youtube Það eru margir sem bíða í ofvæni eftir bardaganum á milli kraftajötnanna Eddie Halls og Hafþór Júlíusar Björnssonar sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa ekki áður stigið inn í boxhringinn heldur hafa þeir verið meira í því að lyfta lóðum og það ansi þungt. Báðir eru þeir duglegir að setja myndbönd af sér á YouTube svo aðdáendur geta fylgst með þeim en Eddie Hall er með rúmlega 1,3 milljón fylgjendur. Í nýjasta myndbandi Eddie er hann að taka vel á því í ræktinni en hann gerir sér lítið fyrir og lyftir 80 kílóa lóði með annarri hendi í svokallaðri handlóða bekkpressu. Það má með því segja að Eddie hafi lyft þyngd meðalmanns með annarri hendi en samkvæmt Vísindavefnum er þyngd meðalmanns á bilinu 60-81 kíló. Það er því ljóst að það er alvöru kraftur í höndunum á Eddie sem hann ætti að geta notað í boxbardaganum gegn Hafþóri á næsta ári. Lyftingaræfingu með Eddie Hall má sjá hér að neðan. watch on YouTube Kraftlyftingar Tengdar fréttir Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. 7. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Það eru margir sem bíða í ofvæni eftir bardaganum á milli kraftajötnanna Eddie Halls og Hafþór Júlíusar Björnssonar sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa ekki áður stigið inn í boxhringinn heldur hafa þeir verið meira í því að lyfta lóðum og það ansi þungt. Báðir eru þeir duglegir að setja myndbönd af sér á YouTube svo aðdáendur geta fylgst með þeim en Eddie Hall er með rúmlega 1,3 milljón fylgjendur. Í nýjasta myndbandi Eddie er hann að taka vel á því í ræktinni en hann gerir sér lítið fyrir og lyftir 80 kílóa lóði með annarri hendi í svokallaðri handlóða bekkpressu. Það má með því segja að Eddie hafi lyft þyngd meðalmanns með annarri hendi en samkvæmt Vísindavefnum er þyngd meðalmanns á bilinu 60-81 kíló. Það er því ljóst að það er alvöru kraftur í höndunum á Eddie sem hann ætti að geta notað í boxbardaganum gegn Hafþóri á næsta ári. Lyftingaræfingu með Eddie Hall má sjá hér að neðan. watch on YouTube
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. 7. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. 7. júlí 2020 07:30
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti