Óttinn við það að enda einn algengari en ekki Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. júlí 2020 20:00 Ef marka má þessar niðurstöður úr könnun Makmála má ætla að óttinn, við það að enda einn, sé algengari en ekki. Getty Einmanaleiki er eitthvað sem flestir finna fyrir á einhverju tímabili í lífi sínu, hvort sem að fólk er í sambandi eða einhleypt. Svo er það óttinn við það að vera alltaf einmanna eða að enda einn. Makamál spurðu lesendur Vísis hvort að þeir óttuðust það að enda einir og tóku alls 2500 manns þá í könnuninni. Þriðjungur lesenda sögðust aldrei upplifa þennan ótta á meðan 47% lesenda sögðust upplifa hann stundum eða oft. Ef marka má þessar niðurstöður má því ætla að óttinn, við það að enda einn, sé algengari en ekki. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Óttastu það að enda ein/einn? Oft - 20% Stundum - 27% Sjaldan - 19% Aldrei - 34% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 á föstudagsmorgunn og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58 Spurning vikunnar: Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Eftir að framhjáhald kemst upp í samböndum tekur við flókið og oft erfitt tímabil þar sem fólk þarf að taka ákvörðun um það hvort eigi að fyrirgefa eða ekki. 10. júlí 2020 07:56 Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Samkvæmt niðurstöðum könnunar Makmála, segjast flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamband, eða um 82%. 3. júlí 2020 10:20 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Makamál „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ Makamál Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Makamál Tvö börn á rúmlega ári og aldrei eins ástfangin Makamál Hvað syngur Bryndís Alexandersdóttir? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Einmanaleiki er eitthvað sem flestir finna fyrir á einhverju tímabili í lífi sínu, hvort sem að fólk er í sambandi eða einhleypt. Svo er það óttinn við það að vera alltaf einmanna eða að enda einn. Makamál spurðu lesendur Vísis hvort að þeir óttuðust það að enda einir og tóku alls 2500 manns þá í könnuninni. Þriðjungur lesenda sögðust aldrei upplifa þennan ótta á meðan 47% lesenda sögðust upplifa hann stundum eða oft. Ef marka má þessar niðurstöður má því ætla að óttinn, við það að enda einn, sé algengari en ekki. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Óttastu það að enda ein/einn? Oft - 20% Stundum - 27% Sjaldan - 19% Aldrei - 34% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 á föstudagsmorgunn og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58 Spurning vikunnar: Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Eftir að framhjáhald kemst upp í samböndum tekur við flókið og oft erfitt tímabil þar sem fólk þarf að taka ákvörðun um það hvort eigi að fyrirgefa eða ekki. 10. júlí 2020 07:56 Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Samkvæmt niðurstöðum könnunar Makmála, segjast flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamband, eða um 82%. 3. júlí 2020 10:20 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Makamál „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ Makamál Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Makamál Tvö börn á rúmlega ári og aldrei eins ástfangin Makamál Hvað syngur Bryndís Alexandersdóttir? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58
Spurning vikunnar: Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Eftir að framhjáhald kemst upp í samböndum tekur við flókið og oft erfitt tímabil þar sem fólk þarf að taka ákvörðun um það hvort eigi að fyrirgefa eða ekki. 10. júlí 2020 07:56
Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Samkvæmt niðurstöðum könnunar Makmála, segjast flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamband, eða um 82%. 3. júlí 2020 10:20