Nissan Ariya rafbíllinn kynntur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. júlí 2020 07:00 Nissan Ariya hugmyndabíllinn. Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. Fyrr á þessu ári voru teikningar úr einkaleyfisumsókn Nissan birtar á netinu, sem sýndu form bílsins sem var aðeins frábrugðið hugmyndabílnum sem var frumsýndur í Tókýó í fyrra. Ariya mun byggja á Renault-Nissan-Mitsubishi samstarfinu og þeim grunni sem fyrirtækin hafa hannað saman. Grunnurinn býður upp á sveigjanleika þegar kemur að mótor og rafhlöðum. Ekkert hefur verið gefið upp um aflgjafa en Nissan lýsir bílnum sem aflmiklum 100% rafbíl. Hann er með tveimur mótorum og fjórhjóladrifi. Bíllinn mun vera með annars stigs sjálfstýringu. Vistvænir bílar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent
Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. Fyrr á þessu ári voru teikningar úr einkaleyfisumsókn Nissan birtar á netinu, sem sýndu form bílsins sem var aðeins frábrugðið hugmyndabílnum sem var frumsýndur í Tókýó í fyrra. Ariya mun byggja á Renault-Nissan-Mitsubishi samstarfinu og þeim grunni sem fyrirtækin hafa hannað saman. Grunnurinn býður upp á sveigjanleika þegar kemur að mótor og rafhlöðum. Ekkert hefur verið gefið upp um aflgjafa en Nissan lýsir bílnum sem aflmiklum 100% rafbíl. Hann er með tveimur mótorum og fjórhjóladrifi. Bíllinn mun vera með annars stigs sjálfstýringu.
Vistvænir bílar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent