Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. júlí 2020 12:10 Handverksdagur gamalla hefða fer fram við Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag frá klukkan 12:00 til 17:00. Víkingafélag Suðurlands Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands
Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira