Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Heimir Már Pétursson skrifar 22. júlí 2020 19:18 Tónlistarmaðurinn Mugison tróð óvænt upp með tónleika í Skálavík fyrir vestan í gær og og boðar að hann muni birtast með gítarinn án fyrirvara hér og þar um landið. Hafþór Gunnarsson fréttamaður okkar í Bolungarvík beinlínis rann á gítarhljómana og rödd Mugison þegar hann tróð óvænt upp í Skálavík skammt frá Bolungarvík í gærdag. Mugison greindi einungis frá tónleikunum á heimasíðu sinni örskömmu áður en hann hóf upp raust sína í Skálavík. Mugison segist ætla að fylgjast með veðurspám og troða upp þar sem gott er veður með skömmum fyrirvara hér og þar um landið.Stöð 2/Hafþór Gunnarsson „Við náttúrlega búum hérna rétt hjá og búin að koma hérna á þetta yndislega svæði í mörg, mörg ár. Mig er búið að dreyma um að spila hérna. Þetta er náttúrlega hálfgert leikhús, svona uppstilling, lítið svið og eftir hádegi í dag ákváðum við bara að rúnta og búa til tónleika hérna. Loksins," sagði Mugison hæst ánægður með hvað margir mættu. Eitthvað á þriðja hundrað manns nutu veðurblíðunnar og náttúrunnar undir tónlist Mugison í heimahögunum. En hann boðar að fólk víðs vegar um landið megi búast við að hann birtist óvænt og telji í tónleika með litlum fyrirvara. Heimamenn og ferðalangar fyrir vestan létu vel að flutningi ísfirska rokkarans í Skálvík í gær.Stöð 2/Hafþór Gunnarsson „Það var planið í sumar að fara hingað og þangað. Þetta er góð byrjun. Fer svolítið eftir veðurspánni. Strax og það verður aftur gott veður ætla ég í gang og taka fleiri á svona náttúruperlu,“ segir Mugison en heyra má og sjá hann taka lagið í Skálavík í innslagi með þessari frétt. Tónlist Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison tróð óvænt upp með tónleika í Skálavík fyrir vestan í gær og og boðar að hann muni birtast með gítarinn án fyrirvara hér og þar um landið. Hafþór Gunnarsson fréttamaður okkar í Bolungarvík beinlínis rann á gítarhljómana og rödd Mugison þegar hann tróð óvænt upp í Skálavík skammt frá Bolungarvík í gærdag. Mugison greindi einungis frá tónleikunum á heimasíðu sinni örskömmu áður en hann hóf upp raust sína í Skálavík. Mugison segist ætla að fylgjast með veðurspám og troða upp þar sem gott er veður með skömmum fyrirvara hér og þar um landið.Stöð 2/Hafþór Gunnarsson „Við náttúrlega búum hérna rétt hjá og búin að koma hérna á þetta yndislega svæði í mörg, mörg ár. Mig er búið að dreyma um að spila hérna. Þetta er náttúrlega hálfgert leikhús, svona uppstilling, lítið svið og eftir hádegi í dag ákváðum við bara að rúnta og búa til tónleika hérna. Loksins," sagði Mugison hæst ánægður með hvað margir mættu. Eitthvað á þriðja hundrað manns nutu veðurblíðunnar og náttúrunnar undir tónlist Mugison í heimahögunum. En hann boðar að fólk víðs vegar um landið megi búast við að hann birtist óvænt og telji í tónleika með litlum fyrirvara. Heimamenn og ferðalangar fyrir vestan létu vel að flutningi ísfirska rokkarans í Skálvík í gær.Stöð 2/Hafþór Gunnarsson „Það var planið í sumar að fara hingað og þangað. Þetta er góð byrjun. Fer svolítið eftir veðurspánni. Strax og það verður aftur gott veður ætla ég í gang og taka fleiri á svona náttúruperlu,“ segir Mugison en heyra má og sjá hann taka lagið í Skálavík í innslagi með þessari frétt.
Tónlist Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent