21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2020 10:34 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira