Allir nema fjórir tilheyra stórri hópsýkingu á suðvesturhorninu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2020 12:29 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis. Lögreglan Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira
Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira