Búðu til þína eigin grímu Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2020 13:30 Það getur verið nokkuð auðvelt að útbúa eigin öryggisgrímu. Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. Heildsalan Kemí seldi til að mynda 33 þúsund grímur frá því að upplýsingafundinum lauk og Lyfja leyfir fólki aðeins að kaupa 10 grímur í einu. Meðal hertra aðgerða sem taka gildi í hádeginu á morgun er grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Grímunotkun hefur verið fyrirferðamikil erlendis síðustu mánuði en mun minna hér á landi. Víða erlendis ber fólk fjölnota heimatilbúnar grímur en til þess að suma slíkan búnað þarf að fara eftir mikilvægum leiðbeiningum. Það er síðan mælst til þess að þvo grímurnar á hverjum einasta degi. Í gær benti fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á að það væri einkennilegt að skylda fólk til að vera með einnota grímur í strætó sem kosta 500 krónur stykkið. Það væri eins og hundrað prósent hækkun á gjaldinu. Afhverju að kaupa grímu þegar þú getur saumað eða brotið saman? Hér eru snið frá CDC:https://t.co/sxOHp9WTbz— Gunnar Marel (@gunnar_marel) July 30, 2020 Gunnar Marel svarar honum á Twitter og bendir á að það sé vel hægt að útbúa sína eigin heimatilbúnu grímu með skýrum leiðbeiningum sem finna má hér. Hér að neðan má sjá skýringarmyndband sem heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gáfu út 3. apríl á þessu ári. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. Heildsalan Kemí seldi til að mynda 33 þúsund grímur frá því að upplýsingafundinum lauk og Lyfja leyfir fólki aðeins að kaupa 10 grímur í einu. Meðal hertra aðgerða sem taka gildi í hádeginu á morgun er grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Grímunotkun hefur verið fyrirferðamikil erlendis síðustu mánuði en mun minna hér á landi. Víða erlendis ber fólk fjölnota heimatilbúnar grímur en til þess að suma slíkan búnað þarf að fara eftir mikilvægum leiðbeiningum. Það er síðan mælst til þess að þvo grímurnar á hverjum einasta degi. Í gær benti fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á að það væri einkennilegt að skylda fólk til að vera með einnota grímur í strætó sem kosta 500 krónur stykkið. Það væri eins og hundrað prósent hækkun á gjaldinu. Afhverju að kaupa grímu þegar þú getur saumað eða brotið saman? Hér eru snið frá CDC:https://t.co/sxOHp9WTbz— Gunnar Marel (@gunnar_marel) July 30, 2020 Gunnar Marel svarar honum á Twitter og bendir á að það sé vel hægt að útbúa sína eigin heimatilbúnu grímu með skýrum leiðbeiningum sem finna má hér. Hér að neðan má sjá skýringarmyndband sem heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gáfu út 3. apríl á þessu ári.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira