Tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. júlí 2020 12:26 Færri umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist þessi mánaðamótin en óttast var. Vísir/Hanna Andrésdóttir Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira