Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 11:00 Fylkir átti aldrei roð í Breiðablik er liðin mættust í Lautinni nýverið. Vísir/Bára Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda að þessu sinni. Ásamt Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir sérfræðingar að þessu sinni. Liðin höfðu mæst tveimur vikum áður í Mjólkurbikarnum og þar unnu fóru Blikar með 1-0 sigur af hólmi í spennandi leik. Það sama var ekki upp á teningnum er liðin mættust í Lautinni á dögunum. Blikar voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins 14. mínútna leik og voru í raun óheppnar að vera ekki 3-0 yfir á þeim tímapunkti en Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæra markvörslu í marki Fylkis í upphafi leiks. Hún átti eftir að verja nokkrum sinnum vel í leiknum. „Þarna er lítið búið af leiknum, staðan orðin 2-0 og það gaf tóninn fyrir þennan leik. Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið. Færi Fylkis voru að reyna keyra á þær [í skyndisóknum] en ógnuðu aldrei að mér fannst,“ sagði Helena. „Þetta var alger einstefna. Maður hélt þetta færi í tveggja stafa tölu á tímabili,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en leiknum lauk með 4-0 sigri Blika. „Mér líður smá eins og þær séu með svindlkall,“ sagði Helena að lokum er hraðinn á Sveindísi Jane Jónsdóttur ræddur. Undir lok leiks, þegar allir leikmenn vallarins virtustu alveg sprungnir, var hún enn að spæna upp og niður völlinn. Breiðablik trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Fylkir er í 3. sæti með 12 stig, sjö stigum á eftir Blikum. Innslagið í heild sinni, með mörkum og færum leiksins, má sjá hér að neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00 Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00 Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15 Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00 Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjá meira
Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda að þessu sinni. Ásamt Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir sérfræðingar að þessu sinni. Liðin höfðu mæst tveimur vikum áður í Mjólkurbikarnum og þar unnu fóru Blikar með 1-0 sigur af hólmi í spennandi leik. Það sama var ekki upp á teningnum er liðin mættust í Lautinni á dögunum. Blikar voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins 14. mínútna leik og voru í raun óheppnar að vera ekki 3-0 yfir á þeim tímapunkti en Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæra markvörslu í marki Fylkis í upphafi leiks. Hún átti eftir að verja nokkrum sinnum vel í leiknum. „Þarna er lítið búið af leiknum, staðan orðin 2-0 og það gaf tóninn fyrir þennan leik. Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið. Færi Fylkis voru að reyna keyra á þær [í skyndisóknum] en ógnuðu aldrei að mér fannst,“ sagði Helena. „Þetta var alger einstefna. Maður hélt þetta færi í tveggja stafa tölu á tímabili,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en leiknum lauk með 4-0 sigri Blika. „Mér líður smá eins og þær séu með svindlkall,“ sagði Helena að lokum er hraðinn á Sveindísi Jane Jónsdóttur ræddur. Undir lok leiks, þegar allir leikmenn vallarins virtustu alveg sprungnir, var hún enn að spæna upp og niður völlinn. Breiðablik trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Fylkir er í 3. sæti með 12 stig, sjö stigum á eftir Blikum. Innslagið í heild sinni, með mörkum og færum leiksins, má sjá hér að neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00 Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00 Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15 Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00 Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjá meira
Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00
Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00
Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15
Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00
Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52