Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 20:00 Hilmar Örn Jónsson á Íslandsmetið í sleggjukasti. vísir Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Hilmar Örn var í viðtali í Sportpakka kvöldsins en þar ræddi Hilmar m.a. um markmiðið að komast á leikana sem var frestað um eitt ár. „Ég hafði stefnt að því að ná lágmarki í sumar en það gekk ekki alveg eins og ég hafði vonað,“ sagði Hilmar Örn. „Núna hef ég tækifæri til þess að halda áfram að æfa og vonandi kemur lágmarkið sem fyrst.“ Hilmar hefur lengst kastað 75,26 metra en hann vantar um tvo og hálfan metra til þess að ná lágmarkinu inn á leikana. „Æfingar hafa gengið það vel að ég leyfi mér að vera mjög bjartsýnn. Vonandi get ég haldið áfram að æfa óáreittur í haust og vor og farið út í æfingabúðir. Þá ætti allt að ganga smurt.“ Síðustu fjögur ár hefur hann dvalið og keppt í Bandaríkjunum en hann var í námi við University of Virginia. Hann útskrifaðist þaðan í desember síðastliðnum. „Ég hugsa að ég eigi svona tíu ár eftir og þá mögulega tíu ár í að ég toppi svo ég er þolinmóður og held áfram að gera mitt besta á hverju ári. Svo sjáum við hverju það skilar. Vonandi getur maður verið að keppa um medalíur einhverntímann.“ „Það er mjög erfitt að vera alltaf hérna einn heima. Ég var í Bandaríkjunum á síðasta tímabili og fór svo út og keppti á nokkrum mótum. Ég náði að skreppa í einhverjar vikur og náði nokkrum mótum í Finnlandi.“ „Ég fann það strax að ég var óvanur því að fá keppni svo ég hefði viljað halda áfram að komast á mót þar sem er mikil keppni.“ Klippa: Sportpakkinn - Hilmar Örn Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Hilmar Örn var í viðtali í Sportpakka kvöldsins en þar ræddi Hilmar m.a. um markmiðið að komast á leikana sem var frestað um eitt ár. „Ég hafði stefnt að því að ná lágmarki í sumar en það gekk ekki alveg eins og ég hafði vonað,“ sagði Hilmar Örn. „Núna hef ég tækifæri til þess að halda áfram að æfa og vonandi kemur lágmarkið sem fyrst.“ Hilmar hefur lengst kastað 75,26 metra en hann vantar um tvo og hálfan metra til þess að ná lágmarkinu inn á leikana. „Æfingar hafa gengið það vel að ég leyfi mér að vera mjög bjartsýnn. Vonandi get ég haldið áfram að æfa óáreittur í haust og vor og farið út í æfingabúðir. Þá ætti allt að ganga smurt.“ Síðustu fjögur ár hefur hann dvalið og keppt í Bandaríkjunum en hann var í námi við University of Virginia. Hann útskrifaðist þaðan í desember síðastliðnum. „Ég hugsa að ég eigi svona tíu ár eftir og þá mögulega tíu ár í að ég toppi svo ég er þolinmóður og held áfram að gera mitt besta á hverju ári. Svo sjáum við hverju það skilar. Vonandi getur maður verið að keppa um medalíur einhverntímann.“ „Það er mjög erfitt að vera alltaf hérna einn heima. Ég var í Bandaríkjunum á síðasta tímabili og fór svo út og keppti á nokkrum mótum. Ég náði að skreppa í einhverjar vikur og náði nokkrum mótum í Finnlandi.“ „Ég fann það strax að ég var óvanur því að fá keppni svo ég hefði viljað halda áfram að komast á mót þar sem er mikil keppni.“ Klippa: Sportpakkinn - Hilmar Örn
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira