„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 19:29 Ólafur Karl Finsen í skrautlegri peysu. mynd/skjáskot af facebook-síðu fh Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH
Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07
Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27