Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. janúar 2020 18:00 Ása og Hörður eiga von á barni. Mynd/Aðsend Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira