Eyjan Traustholtshólmi bjargaði Hákoni frá alkóhólisma Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2020 11:30 Hákon Kjalar Hjördísarson í Traustsholtshólma. Vísir Hákon Kjalar Hjördísarson og hundur hans Skuggi búa einir á eyjunni Traustholtshólma sem er rétt fyrir ofan mynni Þjórsár eða í 30 mínútna ökufæri frá Selfossi og bjóða þar ferðamönnum upp á ævintýralega upplifun á einum friðsælasta stað landsins. Hákon fluttist yfir í eyjuna í maí 2016 og hefur í sumar tekið á móti ferðamönnum, boðið þeim að flýja amstur nútímatækni um stund og upplifa íslenska sveit einangraða frá lundabúðum eða ráfi annarra gesta. Ben Fogle hitti Hákon í Traustholtshólma fyrir þáttinn New Lives in the Wild sem sýndir eru á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 5 og hefur Daily Mail gert sér mat úr þættinum í heljarinnar grein á vefnum. Þar kemur fram að eyjan hafi bjargað Hákoni frá alkóhólisma en húsasmiðurinn segist hafa drukkið mikið þegar hann bjó í Reykjavík en samt alltaf náð að haldast í vinnu og verið virkur í samfélaginu. Í dag býr Hákon einn á eyjunni með hundinum sínum Skugga. Eyjan hefur verið í eigu fjölskyldunnar í áratugi og fór hann oft þangað sem barn. Hákon býður gestum að koma með sér að sækja lax í ánna með netum.Vísir „Áður fyrr vann ég 16 tíma á dag. Ég vann of mikið, var of stressaður og að lokum keyrir maður á vegg,“ segir Hákon í við Ben Fogle. „Ég var forstjóri verktakafyrirtækis í Osló og stóð mig mjög vel í vinnunni en á kvöldið þurfti ég alltaf eina rauðvínsflösku. Ég var mikill drykkjumaður og var í raun vel fúnkerandi alkahólisti.“ Hann segist hafa verið orðin mjög þreyttur á sjálfum sér og einn daginn ákvað hann að hætta að drekka. „Það gaf mér í raun kraft til þess að flytja á eyjuna. Tíminn sem maður eignast allt í einu þegar maður hættir að drekka er ótrúlega mikill. Það eru víst til sunnudagar,“ segir Hákon léttur. Það er eitt hús á eynni en það er heimili Hákons og Skugga. Vilji fólk gista er því boðið að gista í mongólsku tjaldi, eða Yurt eins og það heitir á frummálinu, við arineld. Þannig hefur Hákon í sig og á. Hér má lesa umfjöllun Daily Mail um Hákon. Ferðamennska á Íslandi Flóahreppur Tímamót Tengdar fréttir Býr einn á eyju í Þjórsá og þarf að leggja töluvert á sig til að koma sínu atkvæði til skila „Það eru forréttindi að búa í lýðræðisríki og alveg sama hvað menn kjósa“ 29. október 2016 17:21 Býður upp á gistingu í mongólsku tjaldi á einkaeyju í Þjórsá Hákon Kjalar Hjördísarson einbúi stundar sjálfsþurftarbúskap á Traustholtshólma og hefur tekið á móti ferðamönnum í allt sumar. 9. ágúst 2016 13:57 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Sjá meira
Hákon Kjalar Hjördísarson og hundur hans Skuggi búa einir á eyjunni Traustholtshólma sem er rétt fyrir ofan mynni Þjórsár eða í 30 mínútna ökufæri frá Selfossi og bjóða þar ferðamönnum upp á ævintýralega upplifun á einum friðsælasta stað landsins. Hákon fluttist yfir í eyjuna í maí 2016 og hefur í sumar tekið á móti ferðamönnum, boðið þeim að flýja amstur nútímatækni um stund og upplifa íslenska sveit einangraða frá lundabúðum eða ráfi annarra gesta. Ben Fogle hitti Hákon í Traustholtshólma fyrir þáttinn New Lives in the Wild sem sýndir eru á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 5 og hefur Daily Mail gert sér mat úr þættinum í heljarinnar grein á vefnum. Þar kemur fram að eyjan hafi bjargað Hákoni frá alkóhólisma en húsasmiðurinn segist hafa drukkið mikið þegar hann bjó í Reykjavík en samt alltaf náð að haldast í vinnu og verið virkur í samfélaginu. Í dag býr Hákon einn á eyjunni með hundinum sínum Skugga. Eyjan hefur verið í eigu fjölskyldunnar í áratugi og fór hann oft þangað sem barn. Hákon býður gestum að koma með sér að sækja lax í ánna með netum.Vísir „Áður fyrr vann ég 16 tíma á dag. Ég vann of mikið, var of stressaður og að lokum keyrir maður á vegg,“ segir Hákon í við Ben Fogle. „Ég var forstjóri verktakafyrirtækis í Osló og stóð mig mjög vel í vinnunni en á kvöldið þurfti ég alltaf eina rauðvínsflösku. Ég var mikill drykkjumaður og var í raun vel fúnkerandi alkahólisti.“ Hann segist hafa verið orðin mjög þreyttur á sjálfum sér og einn daginn ákvað hann að hætta að drekka. „Það gaf mér í raun kraft til þess að flytja á eyjuna. Tíminn sem maður eignast allt í einu þegar maður hættir að drekka er ótrúlega mikill. Það eru víst til sunnudagar,“ segir Hákon léttur. Það er eitt hús á eynni en það er heimili Hákons og Skugga. Vilji fólk gista er því boðið að gista í mongólsku tjaldi, eða Yurt eins og það heitir á frummálinu, við arineld. Þannig hefur Hákon í sig og á. Hér má lesa umfjöllun Daily Mail um Hákon.
Ferðamennska á Íslandi Flóahreppur Tímamót Tengdar fréttir Býr einn á eyju í Þjórsá og þarf að leggja töluvert á sig til að koma sínu atkvæði til skila „Það eru forréttindi að búa í lýðræðisríki og alveg sama hvað menn kjósa“ 29. október 2016 17:21 Býður upp á gistingu í mongólsku tjaldi á einkaeyju í Þjórsá Hákon Kjalar Hjördísarson einbúi stundar sjálfsþurftarbúskap á Traustholtshólma og hefur tekið á móti ferðamönnum í allt sumar. 9. ágúst 2016 13:57 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Sjá meira
Býr einn á eyju í Þjórsá og þarf að leggja töluvert á sig til að koma sínu atkvæði til skila „Það eru forréttindi að búa í lýðræðisríki og alveg sama hvað menn kjósa“ 29. október 2016 17:21
Býður upp á gistingu í mongólsku tjaldi á einkaeyju í Þjórsá Hákon Kjalar Hjördísarson einbúi stundar sjálfsþurftarbúskap á Traustholtshólma og hefur tekið á móti ferðamönnum í allt sumar. 9. ágúst 2016 13:57