Óvissustig víða vegna veðurs: Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum Eiður Þór Árnason skrifar 4. janúar 2020 08:19 Vetrarfærð er nú víða á landinu. Myndin er frá Suðurlandsvegi í dag. Vísir/Friðrik Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun. Hellisheiði, Þrenglsum, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði og Fróárheiði hefur verið lokað vegna veðurs og ófærðar. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni má búast við óvissustigi í dag á Mýrdalssandi, Holtavörðuheiði, við Reynisfjall og undir Eyjafjöllum. Komið gæti til lokana á vegunum á milli 9 og 16 vegna veðurs og ófærðar. Hið sama á við um Hófaskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Öxnadalsheiði en þar gæti komið til lokana á tímabilinu 12 til 20 í dag. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Suður- og Suðvesturlandi og er víða skafrenningur á Suðvesturlandi. Mjög slæmt skyggni er á Reykjanesbraut og er þar bæði hálka og skafrenningur. Mjög hvasst var við Markarfljót og undir Eyjafjöllum nú í morgun. Á Vestfjörðum og Norðurlandi er víðast hvar hálka eða snjóþekja. Þungfært er eftir nóttina á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdán en Vegagerðin vinnur að hreinsun. Þæfingsfærð er á Þveráfjalli og þungfært milli Hofsóss og Ketiláss. Fólk er beðið um að fylgjast vel með færð á vef Vegagerðarinnar og Twitter-síðu hennar.Fréttin var uppfærð klukkan 9:30 með fregnum af lokun Hellisheiðar og Þrengsla. Tweets by Vegagerdin Samgöngur Veður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira
Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun. Hellisheiði, Þrenglsum, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði og Fróárheiði hefur verið lokað vegna veðurs og ófærðar. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni má búast við óvissustigi í dag á Mýrdalssandi, Holtavörðuheiði, við Reynisfjall og undir Eyjafjöllum. Komið gæti til lokana á vegunum á milli 9 og 16 vegna veðurs og ófærðar. Hið sama á við um Hófaskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Öxnadalsheiði en þar gæti komið til lokana á tímabilinu 12 til 20 í dag. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Suður- og Suðvesturlandi og er víða skafrenningur á Suðvesturlandi. Mjög slæmt skyggni er á Reykjanesbraut og er þar bæði hálka og skafrenningur. Mjög hvasst var við Markarfljót og undir Eyjafjöllum nú í morgun. Á Vestfjörðum og Norðurlandi er víðast hvar hálka eða snjóþekja. Þungfært er eftir nóttina á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdán en Vegagerðin vinnur að hreinsun. Þæfingsfærð er á Þveráfjalli og þungfært milli Hofsóss og Ketiláss. Fólk er beðið um að fylgjast vel með færð á vef Vegagerðarinnar og Twitter-síðu hennar.Fréttin var uppfærð klukkan 9:30 með fregnum af lokun Hellisheiðar og Þrengsla. Tweets by Vegagerdin
Samgöngur Veður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira