Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 12:00 Sherrock braut blað í pílusögunni á aðventunni, vísir/getty Fallon Sherrock, sem skrifaði sig á spjöld sögunnar á HM í pílukasti, hefur fengið boð um að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sherrock vakti heimsathygli þegar hún sigraði Ted Evetts í 1. umferð HM. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. Sherrock fylgdi því eftir með því að vinna Mensur Suljovic í 2. umferð. Hún laut svo í lægra haldi fyrir Chris Dobey í 3. umferðinni. Árangur Sherrocks hefur opnað dyr fyrir hana sem áður voru lokaðar. Hún fékk boð um að keppa á heimsmótaröðinni, World Series of Darts. Og í gær var tilkynnt að hún yrði einn níu áskorenda í úrvalsdeildinni í pílukasti. Níu fremstu pílukastarar heims keppa í hverri umferð úrvalsdeildarinnar auk eins áskoranda. Ljóst er að Sherrock keppir í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í Nottingham 13. febrúar.Heimsmeistarinn Peter Wright, Michael van Gerwen, Rob Cross og Gerwyn Price komust sjálfkrafa í úrvalsdeildina. Michael Smith, Gary Anderson, Daryl Gurney, Nathan Aspinall og Glen Durrant fengu aukasæti. Búið er að tilkynna fyrstu tvo áskorendurna; Sherrock og John Henderson. Here's the nine-player line-up for the 2020 @Unibet Premier League...https://t.co/edGyRNBOiepic.twitter.com/BMM53nYc61— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 The 2020 @unibet Premier League will also feature nine 'Challengers' John Henderson and Fallon Sherrock will be joined by seven more stars, announced soon! pic.twitter.com/kS3TLXfvVk— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Stig sem áskorendur fá telja ekki á stigatöflu úrvalsdeildarinnar. Þeir fá hins vegar peningaverðlaun fyrir að vinna leiki eða gera jafntefli. Van Gerwen hefur unnið úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð. Keppni í úrvalsdeildinni hefst 6. febrúar og lýkur 21. maí. Pílukast Tengdar fréttir Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30 Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 „Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Fallon Sherrock, sem skrifaði sig á spjöld sögunnar á HM í pílukasti, hefur fengið boð um að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sherrock vakti heimsathygli þegar hún sigraði Ted Evetts í 1. umferð HM. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. Sherrock fylgdi því eftir með því að vinna Mensur Suljovic í 2. umferð. Hún laut svo í lægra haldi fyrir Chris Dobey í 3. umferðinni. Árangur Sherrocks hefur opnað dyr fyrir hana sem áður voru lokaðar. Hún fékk boð um að keppa á heimsmótaröðinni, World Series of Darts. Og í gær var tilkynnt að hún yrði einn níu áskorenda í úrvalsdeildinni í pílukasti. Níu fremstu pílukastarar heims keppa í hverri umferð úrvalsdeildarinnar auk eins áskoranda. Ljóst er að Sherrock keppir í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í Nottingham 13. febrúar.Heimsmeistarinn Peter Wright, Michael van Gerwen, Rob Cross og Gerwyn Price komust sjálfkrafa í úrvalsdeildina. Michael Smith, Gary Anderson, Daryl Gurney, Nathan Aspinall og Glen Durrant fengu aukasæti. Búið er að tilkynna fyrstu tvo áskorendurna; Sherrock og John Henderson. Here's the nine-player line-up for the 2020 @Unibet Premier League...https://t.co/edGyRNBOiepic.twitter.com/BMM53nYc61— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 The 2020 @unibet Premier League will also feature nine 'Challengers' John Henderson and Fallon Sherrock will be joined by seven more stars, announced soon! pic.twitter.com/kS3TLXfvVk— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Stig sem áskorendur fá telja ekki á stigatöflu úrvalsdeildarinnar. Þeir fá hins vegar peningaverðlaun fyrir að vinna leiki eða gera jafntefli. Van Gerwen hefur unnið úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð. Keppni í úrvalsdeildinni hefst 6. febrúar og lýkur 21. maí.
Pílukast Tengdar fréttir Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30 Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 „Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09
Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30