Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 18:50 Þórunn greinir frá fæðingu dótturinnar á Instagram. Mynd / Úr einkasafni Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu. Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00
Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30