Aðildarfélög BSRB boða til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun Eiður Þór Árnason skrifar 6. febrúar 2020 17:45 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/Vilhelm Öll aðildarfélög BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög og hafa verkfallsrétt hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Þetta var niðurstaða fundar sem boðaður var klukkan 15 í dag með samningseiningum BSRB. Atkvæðagreiðslurnar fara fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar næstkomandi og er áætlað að áformaðar aðgerðir hefjist í mars, er fram kemur í tilkynningu frá BSRB. Um nítján þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga starfa undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og hafa félögin verið kjarasamningslaus í á ellefta mánuð. Kjarasamningaviðræðum aðildarfélaga BSRB við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga var vísað til ríkissáttasemjara í lok september á síðasta ári. Viðræður munu nú halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða að sögn BSRB. Félagsmenn aðildarfélaga BSRB starfa meðal annars á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttamahúsum og þjónustu við aldraðra og fólk með fötlun, er fram kemur í tilkynningunni. Eftirtalin aðildarfélög BSRB hafa samþykkt að hefja undirbúning verkfallsaðgerða: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum Félag starfsmanna stjórnarráðsins FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu Sjúkraliðafélag Íslands Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Starfsmannafélag Fjallabyggðar Starfsmannafélag Fjarðabyggðar Starfsmannafélag Garðabæjar Starfsmannafélag Hafnarfjarðar Starfsmannafélag Húsavíkur Starfsmannafélag Kópavogs Starfsmannafélag Mosfellsbæjar Starfsmannafélag Suðurnesja Starfsmannafélag Vestmannaeyja Kjaramál Tengdar fréttir Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30. september 2019 14:17 ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. 14. október 2019 16:19 Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. 24. september 2019 16:15 Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. 2. september 2019 09:08 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Sjá meira
Öll aðildarfélög BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög og hafa verkfallsrétt hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Þetta var niðurstaða fundar sem boðaður var klukkan 15 í dag með samningseiningum BSRB. Atkvæðagreiðslurnar fara fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar næstkomandi og er áætlað að áformaðar aðgerðir hefjist í mars, er fram kemur í tilkynningu frá BSRB. Um nítján þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga starfa undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og hafa félögin verið kjarasamningslaus í á ellefta mánuð. Kjarasamningaviðræðum aðildarfélaga BSRB við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga var vísað til ríkissáttasemjara í lok september á síðasta ári. Viðræður munu nú halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða að sögn BSRB. Félagsmenn aðildarfélaga BSRB starfa meðal annars á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttamahúsum og þjónustu við aldraðra og fólk með fötlun, er fram kemur í tilkynningunni. Eftirtalin aðildarfélög BSRB hafa samþykkt að hefja undirbúning verkfallsaðgerða: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum Félag starfsmanna stjórnarráðsins FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu Sjúkraliðafélag Íslands Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Starfsmannafélag Fjallabyggðar Starfsmannafélag Fjarðabyggðar Starfsmannafélag Garðabæjar Starfsmannafélag Hafnarfjarðar Starfsmannafélag Húsavíkur Starfsmannafélag Kópavogs Starfsmannafélag Mosfellsbæjar Starfsmannafélag Suðurnesja Starfsmannafélag Vestmannaeyja
Kjaramál Tengdar fréttir Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30. september 2019 14:17 ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. 14. október 2019 16:19 Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. 24. september 2019 16:15 Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. 2. september 2019 09:08 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Sjá meira
Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30. september 2019 14:17
ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. 14. október 2019 16:19
Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. 24. september 2019 16:15
Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. 2. september 2019 09:08