Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 15:15 Sigtryggur Arnar Björnsson í leik með Grindavík fyrr í vetur. Vísir/Daníel Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Heimamenn í Grindavík taka þá á móti Þór úr Þorlákshöfn í slagnum um Suðurstrandarveginn en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þórsarar eru tveimur stigum á undan Grindvíkingum í töflunni en Þórsliðið situr í áttunda og síðasta sætinu sem hefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Þórsliðið vann fjögurra stiga sigur á Grindavík, 83-79, í fyrri leik liðanna. Grindavík þarf því fimm stiga sigur til að komast yfir Þór á innbyrðis viðureignum. Síðasti leikur liðanna var 13. nóvember en bæði lið hafa breyst síðan þá. Þau hafa nefnilega bæði skipt um Bandaríkjamenn og bætt við sig leikmanni með evrópskt vegabréf. Bandaríkjamaðurinn Vincent Terrence Bailey var aðeins með 9 stig fyrir Þór í fyrri leiknum en hann fór um áramótin og í stað hans kom Jerome Frink sem er með 20,2 stig að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum með Þór. Jamal K Olasawere var með 22 stig og 15 fráköst í fyrri leiknum á móti Þór en í stað hans fengu Grindvíkingar Seth LeDay sem hefur skorað 21,5 stig að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðinu. Þórsarar hafa einnig fengið til sín bakvörðinn Sebastian Eneo Mignani sem er með 9,2 stig og 5,2 stoðsendingar í leik. Bakvörðurinn Miljan Rakic, sem Grindavík fékk til sín í janúar er með 3,3 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn í Mustad-höllinni í Grindavík hefst eins og áður segir klukkan 19.15 í kvöld en útsending Stöðvar 2 Sport byrjar klukkan 19.05. Tveir aðrir leikir fara fram á sama tíma í deildinni en Fjölnir tekur þá á móti ÍR í Grafarvogi og Tindastólsliðið heimsækir Hauka á Ásvelli. Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Heimamenn í Grindavík taka þá á móti Þór úr Þorlákshöfn í slagnum um Suðurstrandarveginn en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þórsarar eru tveimur stigum á undan Grindvíkingum í töflunni en Þórsliðið situr í áttunda og síðasta sætinu sem hefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Þórsliðið vann fjögurra stiga sigur á Grindavík, 83-79, í fyrri leik liðanna. Grindavík þarf því fimm stiga sigur til að komast yfir Þór á innbyrðis viðureignum. Síðasti leikur liðanna var 13. nóvember en bæði lið hafa breyst síðan þá. Þau hafa nefnilega bæði skipt um Bandaríkjamenn og bætt við sig leikmanni með evrópskt vegabréf. Bandaríkjamaðurinn Vincent Terrence Bailey var aðeins með 9 stig fyrir Þór í fyrri leiknum en hann fór um áramótin og í stað hans kom Jerome Frink sem er með 20,2 stig að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum með Þór. Jamal K Olasawere var með 22 stig og 15 fráköst í fyrri leiknum á móti Þór en í stað hans fengu Grindvíkingar Seth LeDay sem hefur skorað 21,5 stig að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðinu. Þórsarar hafa einnig fengið til sín bakvörðinn Sebastian Eneo Mignani sem er með 9,2 stig og 5,2 stoðsendingar í leik. Bakvörðurinn Miljan Rakic, sem Grindavík fékk til sín í janúar er með 3,3 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn í Mustad-höllinni í Grindavík hefst eins og áður segir klukkan 19.15 í kvöld en útsending Stöðvar 2 Sport byrjar klukkan 19.05. Tveir aðrir leikir fara fram á sama tíma í deildinni en Fjölnir tekur þá á móti ÍR í Grafarvogi og Tindastólsliðið heimsækir Hauka á Ásvelli.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira