Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2020 13:21 Forsíða pistilsins á vef Vice. Mynd/Skjáskot Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér. Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér.
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira