Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 19:30 Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna gegn Grindavík. vísir/bára Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00
Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36