Ætlaði að verða skurðlæknir eða poppstjarna og færir eiginmanninum alltaf kaffi í rúmið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 10:30 Katrín Jakobsdóttir bauð Sindra Sindrasyni í kaffi einn morguninn á heimili sínu í Vesturbænum. Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Í Íslandi í dag bankaði Sindri Sindrason við upp á hjá Katrínu Jakobsdóttur klukkan átta að morgni og fékk hann að vita allt um málið. „Ég myndi ekki segja að ég sé morgunmanneskja en núna er eitthvað að gerast í líkamanum, ég er að verða miðaldra og vakna fyrr og sofna fyrr,“ segir Katrín en fjölskyldan fær sér alltaf hafragraut saman á morgnanna, allir nema eiginmaður hennar. „Þetta er óvenjulegur morgun en venjulega geri ég kaffi og fer með bolla inn til mannsins míns og vek hann við það, sem er algjör lúxus. Hann kemur kannski með kaffibolla inn til mín þegar ég á afmæli,“ segir Katrín sem er gift Gunnar Erni Sigvaldasyni. Saman eiga þau þrjá drengi. Katrín segist vera gömul sál, elskar allt sem er í 60´s og er heimili hennar í þeim stíl, hún er listræn, elskar tónlist, góðar bækur og að vera með skemmtilegu fólki. Hún segist vera ströng mamma. „Það er takmarkanir á tölvuleikjum, búa um rúmin sín, mæta í kvöldmat og taka þátt í því sem við erum að gera sem fjölskylda. Ég reyni að mæta alltaf í kvöldmat og reyni að forgangsraða því eins og ég get. Yngsti sonur okkar er frekar málglaður. Hann er alltaf að segja öllum allt frá fjölskyldulífinu og ég er alltaf bara, hættu að tala. Eitt af því sem hann er að segja öllum er ég verði svolítið mikið reið og það sé svolítið erfitt en pabbi hans verði meira svona pirraður í lengri tíma. Og við stöndum bara og hugsum, ætlar barnið ekki að fara þegja. Hann er svona glaðlyndur og er svona í beinni útsendingu, þessi drengur,“ segir Katrín en hún ætlaði á yngri árum að verða skurðlæknir en til vara poppstjarna. Hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Ísland í dag Vinstri græn Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Í Íslandi í dag bankaði Sindri Sindrason við upp á hjá Katrínu Jakobsdóttur klukkan átta að morgni og fékk hann að vita allt um málið. „Ég myndi ekki segja að ég sé morgunmanneskja en núna er eitthvað að gerast í líkamanum, ég er að verða miðaldra og vakna fyrr og sofna fyrr,“ segir Katrín en fjölskyldan fær sér alltaf hafragraut saman á morgnanna, allir nema eiginmaður hennar. „Þetta er óvenjulegur morgun en venjulega geri ég kaffi og fer með bolla inn til mannsins míns og vek hann við það, sem er algjör lúxus. Hann kemur kannski með kaffibolla inn til mín þegar ég á afmæli,“ segir Katrín sem er gift Gunnar Erni Sigvaldasyni. Saman eiga þau þrjá drengi. Katrín segist vera gömul sál, elskar allt sem er í 60´s og er heimili hennar í þeim stíl, hún er listræn, elskar tónlist, góðar bækur og að vera með skemmtilegu fólki. Hún segist vera ströng mamma. „Það er takmarkanir á tölvuleikjum, búa um rúmin sín, mæta í kvöldmat og taka þátt í því sem við erum að gera sem fjölskylda. Ég reyni að mæta alltaf í kvöldmat og reyni að forgangsraða því eins og ég get. Yngsti sonur okkar er frekar málglaður. Hann er alltaf að segja öllum allt frá fjölskyldulífinu og ég er alltaf bara, hættu að tala. Eitt af því sem hann er að segja öllum er ég verði svolítið mikið reið og það sé svolítið erfitt en pabbi hans verði meira svona pirraður í lengri tíma. Og við stöndum bara og hugsum, ætlar barnið ekki að fara þegja. Hann er svona glaðlyndur og er svona í beinni útsendingu, þessi drengur,“ segir Katrín en hún ætlaði á yngri árum að verða skurðlæknir en til vara poppstjarna. Hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi.
Ísland í dag Vinstri græn Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira