Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 10:00 Ryan Newman og bíllinn hans í árekstrinum. Samsett/Getty Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur. Akstursíþróttir Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sjá meira
Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur.
Akstursíþróttir Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sjá meira