„Við vorum eins og systur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2020 10:00 Kristbjörg gekk í gegnum þann hræðilega atburð að missa sína bestu vinkonu á síðasta ári. Fanney Eiríksdóttir var eins og systir hennar. vísir/vilhelm „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. Hún missti bestu vinkonu sína á síðasta ári þegar Fanney Eiríksdóttir féll frá eftir erfiða baráttu við krabbamein. Kristbjörg býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. Rétt fyrir jól stofnuðu þau nýtt fyrirtæki AK Pure Skin sem er húðvörulína sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Kristbjörg fer um víðan völl í þættinum. „Ég er búin að búa úti í langan tíma og samband mitt og Fanneyjar var þannig að við vorum eins og systur. Búandi úti þá sá ég hana ekki á hverjum degi en við töluðum saman á Facetime á hverjum degi. Ég er því ekki alveg búin að átta mig á þessu eða hef kannski ekki leyft mér að fara þangað. Hún greinist með krabbamein og er að berjast við, ég ætla leyfa mér að segja það, þennan ógeðslega sjúkdóm og gengur í gegnum helvíti á meðan. Þetta er bara svo ótrúlega óréttlátt.“ Hún segist vera þakklát fyrir Instagram og Snapchat því þar séu varðveittar ómetanlegar minningar. „Ég á yndislegar minningar með henni.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni en í honum ræðir Kristbjörg einnig um samband sitt og Arons Einars, um nýja fyrirtækið, móðurhlutverkið, fitness-bransann, að hún kjósi að koma til dyranna eins og hún er klædd á samfélagsmiðlum og sé laus við allan glans og glamúr í sínu lífi. Aron Einar var sjálfur gestur Einkalífsins á sínum tíma og má sjá þann þátt hér að neðan. Einkalífið Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
„Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. Hún missti bestu vinkonu sína á síðasta ári þegar Fanney Eiríksdóttir féll frá eftir erfiða baráttu við krabbamein. Kristbjörg býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. Rétt fyrir jól stofnuðu þau nýtt fyrirtæki AK Pure Skin sem er húðvörulína sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Kristbjörg fer um víðan völl í þættinum. „Ég er búin að búa úti í langan tíma og samband mitt og Fanneyjar var þannig að við vorum eins og systur. Búandi úti þá sá ég hana ekki á hverjum degi en við töluðum saman á Facetime á hverjum degi. Ég er því ekki alveg búin að átta mig á þessu eða hef kannski ekki leyft mér að fara þangað. Hún greinist með krabbamein og er að berjast við, ég ætla leyfa mér að segja það, þennan ógeðslega sjúkdóm og gengur í gegnum helvíti á meðan. Þetta er bara svo ótrúlega óréttlátt.“ Hún segist vera þakklát fyrir Instagram og Snapchat því þar séu varðveittar ómetanlegar minningar. „Ég á yndislegar minningar með henni.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni en í honum ræðir Kristbjörg einnig um samband sitt og Arons Einars, um nýja fyrirtækið, móðurhlutverkið, fitness-bransann, að hún kjósi að koma til dyranna eins og hún er klædd á samfélagsmiðlum og sé laus við allan glans og glamúr í sínu lífi. Aron Einar var sjálfur gestur Einkalífsins á sínum tíma og má sjá þann þátt hér að neðan.
Einkalífið Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira