Er alls engin glanspía Stefán Árni Pálsson skrifar 13. febrúar 2020 11:30 Kristbjörg er búsett í Katar ásamt eiginmanni sínum og tveimur drengjum þeirra. vísir/vilhelm „Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. Rétt fyrir jól stofnuðu þau nýtt fyrirtæki AK Pure Skin sem er húðvörulína sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Kristbjörg er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer hún um víðan völl í þættinum. Kristbjörg kemur ávallt til dyra eins og hún er klædd á sínum samfélagsmiðlum. „Oft þegar ég hef opnað mig með eitthvað, hvort sem það er lítill svefn eða eitthvað annað þá hef ég allt fengið mjög mikil viðbrögð um að fólk sé að ganga í gegnum það nákvæmlega sama. Mér finnst mjög gaman að tengjast mínum fylgjendum þannig.“ Hún segir að það sé mikilvægt fyrir hana að vera góð fyrirmynd þó svo að hún eigi alveg til með að birta fallega mynd af sér á sundlaugabakkanum. „Það eru skilaboð sem ég vil frekar koma áleiðis,“ segir Kristbjörg um hversu mikilvægt henni finnst að koma hreint fram á samfélagsmiðlum og vera hún sjálf. Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni en í honum ræðir Kristbjörg einnig um samband sitt og Arons Einars, um nýja fyrirtækið, móðurhlutverkið, fitness-bransann, einstakt samband sem hún átti við vinkonu sína Fanneyju Eiríksdóttur sem lést á síðasta ári og margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir „Ástarsorg er viðbjóður“ Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 5. desember 2019 11:30 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Það var kominn tími á nýjan kafla í mínu lífi Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku. 12. desember 2019 11:15 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
„Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. Rétt fyrir jól stofnuðu þau nýtt fyrirtæki AK Pure Skin sem er húðvörulína sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Kristbjörg er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer hún um víðan völl í þættinum. Kristbjörg kemur ávallt til dyra eins og hún er klædd á sínum samfélagsmiðlum. „Oft þegar ég hef opnað mig með eitthvað, hvort sem það er lítill svefn eða eitthvað annað þá hef ég allt fengið mjög mikil viðbrögð um að fólk sé að ganga í gegnum það nákvæmlega sama. Mér finnst mjög gaman að tengjast mínum fylgjendum þannig.“ Hún segir að það sé mikilvægt fyrir hana að vera góð fyrirmynd þó svo að hún eigi alveg til með að birta fallega mynd af sér á sundlaugabakkanum. „Það eru skilaboð sem ég vil frekar koma áleiðis,“ segir Kristbjörg um hversu mikilvægt henni finnst að koma hreint fram á samfélagsmiðlum og vera hún sjálf. Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni en í honum ræðir Kristbjörg einnig um samband sitt og Arons Einars, um nýja fyrirtækið, móðurhlutverkið, fitness-bransann, einstakt samband sem hún átti við vinkonu sína Fanneyju Eiríksdóttur sem lést á síðasta ári og margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir „Ástarsorg er viðbjóður“ Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 5. desember 2019 11:30 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Það var kominn tími á nýjan kafla í mínu lífi Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku. 12. desember 2019 11:15 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
„Ástarsorg er viðbjóður“ Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 5. desember 2019 11:30
Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00
Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30
Það var kominn tími á nýjan kafla í mínu lífi Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku. 12. desember 2019 11:15