Ári eftir hárígræðsluna er hárið komið og Arngrími líður betur Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2020 10:30 Meðferðin heppnaðist nokkuð vel hjá Arngrími. Fyrir ári hitti Sindri Sindrason Arngrím sem var þá nýkominn frá Tyrklandi þar sem hann fór í hárígræðslu. Lengi hafði honum liðið illa yfir að vera búinn að missa mest allt hárið og var vongóður um að innan árs yrði staðan önnur. Og það reyndist rétt. Í dag er Arngrímur öruggari með sig, líður mun betur, ekki síst þegar hann greiðir sér á morgnana og setur gel í hárið. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp Sindri hitti Arngrím fyrst og ræddi hann síðan við hann núna ári síðar. „Þetta er búið að vera gott ár miðað við hárvöxtinn,“ segir Arngrímur Baldursson ári síðar og það hjá rakaranum. „Þetta hefur gengið mjög vel og í raun og veru vonum framar. Þetta tók sinn tíma að myndast og í október 2019 var ég orðinn sáttur. Sárið sem ég fékk var frekar lengi að gróa og það settist aðeins á sálina.“ Hann segist geta farið aftur í meðferð til að bæta enn við hárvöxtinn. „Þetta var það sársaukafullt að mig langar það ekkert endilega,“ segir Arngrímur en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tengdar fréttir Arngrímur fékk nóg af því að vera sköllóttur og fór í sársaukafulla aðgerð Þrátt fyrir að töffarar og fyrirmyndir eins og Jason Statham, Bruce Willis og Bubbi Morthens séu sköllóttir, nægir það ekki til að allir séu sáttir við að missa hárið. 17. janúar 2019 10:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Fyrir ári hitti Sindri Sindrason Arngrím sem var þá nýkominn frá Tyrklandi þar sem hann fór í hárígræðslu. Lengi hafði honum liðið illa yfir að vera búinn að missa mest allt hárið og var vongóður um að innan árs yrði staðan önnur. Og það reyndist rétt. Í dag er Arngrímur öruggari með sig, líður mun betur, ekki síst þegar hann greiðir sér á morgnana og setur gel í hárið. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp Sindri hitti Arngrím fyrst og ræddi hann síðan við hann núna ári síðar. „Þetta er búið að vera gott ár miðað við hárvöxtinn,“ segir Arngrímur Baldursson ári síðar og það hjá rakaranum. „Þetta hefur gengið mjög vel og í raun og veru vonum framar. Þetta tók sinn tíma að myndast og í október 2019 var ég orðinn sáttur. Sárið sem ég fékk var frekar lengi að gróa og það settist aðeins á sálina.“ Hann segist geta farið aftur í meðferð til að bæta enn við hárvöxtinn. „Þetta var það sársaukafullt að mig langar það ekkert endilega,“ segir Arngrímur en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tengdar fréttir Arngrímur fékk nóg af því að vera sköllóttur og fór í sársaukafulla aðgerð Þrátt fyrir að töffarar og fyrirmyndir eins og Jason Statham, Bruce Willis og Bubbi Morthens séu sköllóttir, nægir það ekki til að allir séu sáttir við að missa hárið. 17. janúar 2019 10:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Arngrímur fékk nóg af því að vera sköllóttur og fór í sársaukafulla aðgerð Þrátt fyrir að töffarar og fyrirmyndir eins og Jason Statham, Bruce Willis og Bubbi Morthens séu sköllóttir, nægir það ekki til að allir séu sáttir við að missa hárið. 17. janúar 2019 10:30