Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 09:45 Jürgen Klinsmann tapaði síðasta leiknum sínum um helgina en liðið lá þá 3-1 á heimavelli á móti Mainz. Getty/ City-Press Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira