Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 22:30 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga gegn Real Madrid? Vísir/Getty Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld.Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en El Clásisco er í stærri kantinum að þessu sinni þar sem toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar er undir. Börsungar keyptu Braithwaite frá Leganés eftir að félagaskiptaglugganum var lokað en ástæðan sem spænska úrvalsdeildin gaf fyrir undanþágunni var sú að bæði Ousmane Dembéle og Luis Suarez eru á meiðslaslista félagsins til loka tímabils. Hins vegar fékk Leganés ekki að kaupa leikmann í staðinn en liðið er í bullandi fallbaráttu. Ástæðan fyrir að AS heldur þessu fram er sú að hinum danska Braithwaite var stillt upp við hlið Antoine Griezmann og Lionel Messi á æfingu Barcelona á föstudag er liðið virtist æfa sóknarleik sinn fyrir leik helgarinnar. Braithwaite kom ágætlega inn í lið Börsunga er liðið vann Eibar 5-0 í síðustu umferð en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Napoli í vikunni. Barcelona er í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig eftir 25 umferðir, tveimur stigum meira en Real Madrid sem situr í 2. sætinu. El Clásico hefst klukkan 20:00 annað kvöld og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30 Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00 Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13 Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld.Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en El Clásisco er í stærri kantinum að þessu sinni þar sem toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar er undir. Börsungar keyptu Braithwaite frá Leganés eftir að félagaskiptaglugganum var lokað en ástæðan sem spænska úrvalsdeildin gaf fyrir undanþágunni var sú að bæði Ousmane Dembéle og Luis Suarez eru á meiðslaslista félagsins til loka tímabils. Hins vegar fékk Leganés ekki að kaupa leikmann í staðinn en liðið er í bullandi fallbaráttu. Ástæðan fyrir að AS heldur þessu fram er sú að hinum danska Braithwaite var stillt upp við hlið Antoine Griezmann og Lionel Messi á æfingu Barcelona á föstudag er liðið virtist æfa sóknarleik sinn fyrir leik helgarinnar. Braithwaite kom ágætlega inn í lið Börsunga er liðið vann Eibar 5-0 í síðustu umferð en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Napoli í vikunni. Barcelona er í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig eftir 25 umferðir, tveimur stigum meira en Real Madrid sem situr í 2. sætinu. El Clásico hefst klukkan 20:00 annað kvöld og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30 Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00 Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13 Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30
Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00
Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13
Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45
Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00
Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30