Steinunn: Við erum særðar og reiðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 17:15 Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram. Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. „Við höfum beðið lengi eftir þessum leik og erum spenntar. Við teljum að á morgun muni ráðast hvort við ætlum okkur eitthvað í deildinni,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, en Fram-liðið hefur aldrei náð að vinna deildina undir stjórn Stefáns Arnarssonar. Valur vann alla titlana í fyrra og það fór illa í Fram-liðið. „Við höfum spilað vel og unnið sannfærandi. Við erum særðar og reiðar frá síðasta tímabili. Við ætlum okkur stóra hluti. Það er mikið hungur hjá okkur.“ Það er engu logið um það að Fram-liðið sé reitt og það hefur tekið reiði sína út á andstæðingum sínum í allan vetur. Þær hafa verið vægðarlausar og keyrt andstæðinga sína í kaf. „Það er frábær liðsheild hjá okkur og forréttindi að spila með sínum bestu vinkonum. Það er gaman að fara á æfingar með þeim.“ Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals, fór mikinn í liði Vals síðasta vetur og hún reiknar með alvöru leik á morgun. „Okkur hlakkar til og verður gaman að sjá hvar við stöndum á móti þeim. Þetta verður vonandi hörkuleikur þar sem við sýnum hvað í okkur býr. Þetta hefur verið of sveiflukennt í vetur og við ætlum að laga það,“ segir Díana Dögg. „Vörnin hefur ekki verið eins góð og í fyrra en hún er að koma hjá okkur. Það er gott er styttist í stóru leikina.“ Leikur liðanna hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Stórleikur í kvennaboltanum Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. „Við höfum beðið lengi eftir þessum leik og erum spenntar. Við teljum að á morgun muni ráðast hvort við ætlum okkur eitthvað í deildinni,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, en Fram-liðið hefur aldrei náð að vinna deildina undir stjórn Stefáns Arnarssonar. Valur vann alla titlana í fyrra og það fór illa í Fram-liðið. „Við höfum spilað vel og unnið sannfærandi. Við erum særðar og reiðar frá síðasta tímabili. Við ætlum okkur stóra hluti. Það er mikið hungur hjá okkur.“ Það er engu logið um það að Fram-liðið sé reitt og það hefur tekið reiði sína út á andstæðingum sínum í allan vetur. Þær hafa verið vægðarlausar og keyrt andstæðinga sína í kaf. „Það er frábær liðsheild hjá okkur og forréttindi að spila með sínum bestu vinkonum. Það er gaman að fara á æfingar með þeim.“ Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals, fór mikinn í liði Vals síðasta vetur og hún reiknar með alvöru leik á morgun. „Okkur hlakkar til og verður gaman að sjá hvar við stöndum á móti þeim. Þetta verður vonandi hörkuleikur þar sem við sýnum hvað í okkur býr. Þetta hefur verið of sveiflukennt í vetur og við ætlum að laga það,“ segir Díana Dögg. „Vörnin hefur ekki verið eins góð og í fyrra en hún er að koma hjá okkur. Það er gott er styttist í stóru leikina.“ Leikur liðanna hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Stórleikur í kvennaboltanum
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti