Stjórinn sem keypti Gylfa til Everton tekinn við Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 09:47 Koeman hafði gert flotta hluti með hollenska landsliðið. vísir/getty Ronald Koeman hefur verið ráðinn þjálfari Barcelona næstu tvö árin. Þetta var staðfest nú í morgun. Koeman tekur við af Quique Setien sem var rekinn eftir að Barcelona var niðurlægt af Bayern Munchen í Meistaradeildinni, 8-2. Honum mistókst einnig að vinna spænska meistaratitilinn eftir að hafa tekið við Barcelona í janúar á þessu ári. Koeman var síðast í starfi hjá hollenska landsliðinu þar sem hann hafði gert góða hluti en hann tók við Hollandi árið 2018. Þar á undan var hann þjálfari Gylfa Sigurðssonar hjá Everton en hann var einungis í rúmt ár í starfi hjá félaginu. Hann var sá sem fékk Gylfa til félagsins, sumarið 2017. Fróðlegt verður að sjá hvað verður um lið Barcelona á næstu leiktíð en mikið hefur verið rætt um að hrist verði vel upp í leikmannahópi félagsins. Lionel Messi er einnig sagður hafa beðið um að fá að fara en óvíst er hvort að þær sögusagnir haldi vatni. Welcome home, @RonaldKoeman! #KoemanCuler— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ronald Koeman hefur verið ráðinn þjálfari Barcelona næstu tvö árin. Þetta var staðfest nú í morgun. Koeman tekur við af Quique Setien sem var rekinn eftir að Barcelona var niðurlægt af Bayern Munchen í Meistaradeildinni, 8-2. Honum mistókst einnig að vinna spænska meistaratitilinn eftir að hafa tekið við Barcelona í janúar á þessu ári. Koeman var síðast í starfi hjá hollenska landsliðinu þar sem hann hafði gert góða hluti en hann tók við Hollandi árið 2018. Þar á undan var hann þjálfari Gylfa Sigurðssonar hjá Everton en hann var einungis í rúmt ár í starfi hjá félaginu. Hann var sá sem fékk Gylfa til félagsins, sumarið 2017. Fróðlegt verður að sjá hvað verður um lið Barcelona á næstu leiktíð en mikið hefur verið rætt um að hrist verði vel upp í leikmannahópi félagsins. Lionel Messi er einnig sagður hafa beðið um að fá að fara en óvíst er hvort að þær sögusagnir haldi vatni. Welcome home, @RonaldKoeman! #KoemanCuler— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020
Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti