Algert samkomu- og ferðabann gildir nú um gjörvalla Ítalíu Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2020 21:12 Allir Ítalir falla nú undir ferðabanniðþ Vísir/Getty Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“